Grikkland á stærstan þátt í eigin vanda, ekki ESB! 27.06.11

P008576001

Þessi grein birtist í Morgunblaðinu í síðustu viku og er eftir  Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Grikkland er í fréttum þessa dagana vegna mjög alvarlegrar fjárhagsstöðu landsins. Það hefur fengið neyðarlán frá ESB og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og gagnrýnendur ESB skella skuldinni á Evruna og sambandið, segja að þetta sé allt meira og minna ESB að kenna. Í…


- Lesa meira

Lægra matvælaverð og hagstæðari lán innan ESB 21.04.11

gisli_tryggvason

Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, telur að matvælaverð muni lækka og að lánakjör Íslendinga verði hagstæðari ef Íslendingar ganga í Evrópusambandið. Þetta kemur fram í viðtali við hann á vefnum Þjóð: Hugleiðingar um aðild Íslands að Evrópusambandinu.  Í viðtalinu segir Gísli meðal annars: „Ég hef sagt að fyrir neytendur, sem ég starfa fyrir núna, þá muni…


- Lesa meira

Swedish attitudes to the EU and the Euro 16.04.11

Sören Holmberg

„Swedish attitudes to the EU and the Euro“ er heitið á fyrirlestri sem Sören Holmberg, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann í Gautaborg, heldur í fundaröðinni föstudaginn 20. maí kl. 12.00.- Lesa meira

Krónan, bjargvættur eða bölvaldur? 04.03.11

Illugi_Gunnarsson

Verður hægt að afnema höftin? Hvað tekur þá við? Þurfa Íslendingar alltaf að búa við tuga prósenta sveiflur í gengi Hjálpar krónan okkur út úr kreppunni? Hver borgar brúsann? Kemur einhliða upptaka erlends gjaldmiðils til greina?
Við þessar spurningar glíma Illugi Gunnarsson og Gylfi Zoega á fundi Sjálfstæðra Evrópumanna 7. mars kl. 17.- Lesa meira

Evran eða króna? Hvaða leiðir eru færar? 28.02.11

gylfi_magnusson_220

Flestir virðast sammála um að íslenska krónan sé ekki framtíðarmynt Íslands. Engu að síður verðum við að notast við hana þar til önnur lausn finnst. Þessum og mörgum fleiri álitamálum veltir Gylfi Magnússon, hagfræðingur og dósent við HÍ fyrir sér í fyrirlestri í fundaröðinni: Fróðleikur á fimmtudegi. Gylfi munu meðal annars reyna að svara eftirfarandi…


- Lesa meira

ESB og hagsmunir Eyjafjarðar 22.02.11

jon_thorvaldur_hreidarsson

Norðurland í ESB og hvaða gjaldmiðil ættu Norðlendingar að nota eru viðfangsefni þeirra Önnu Margrétar og Jóns Þorvaldar á fundi í Deiglunni á Akureyri.- Lesa meira

Hagstjórn Íslands og ESB 22.02.11

ArniPallArnason

Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 22. febrúar og er umræðuefnið „Hagstjórn Íslands og aðild að ESB“ Frummælandi er Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra.- Lesa meira

Fjölbreytt atvinnulíf jafnar sveiflur 19.02.11

Hilmar Veigar

„Ef  menn eru stanslaust að stýra allri hagsstjórn á Íslandi eftir einni atvinnugrein þá eru menn að reka aðrar atvinnugreinar burtu úr landi,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins CCP í athyglisverðu viðtali á vefnum www.thjod.is en hann hefur að geyma hugleiðingar Íslendinga úr ýmsum áttum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hilmar telur að það…


- Lesa meira

ESB – áskoranir og tækifæri fyrir atvinnulífið 18.02.11

Björólfur Jóhannsson

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heldur ráðstefnu um áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á atvinnumarkað og atvinnulíf á Íslandi. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins. Þar taka til máls margir forkólfar í atvinnulífinu.- Lesa meira