Náttúra Íslands og ESB 27.02.12

Á morgun, þriðjudaginn 28. febrúar, stendur Evrópuvakt Samfylkingarinnar fyrir opnum fundi á Kaffi Sólon (2. hæð), um náttúru Íslands og Evrópusambandið.

Það eru þingmennirnir Mörður Árnason og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir sem munu ræða kosti og galla ESB aðildar fyrir umhverfi og náttúru Íslands.

Fundurinn hefst kl. 12.00 og stendur í klukkustund. Fundarstjóri er Dofri Hermannsson, formaður Græna netsins.

Fundarmenn eru hvattir til að taka þátt og láta í ljós sínar skoðanir og bera fram fyrirspurnir. Að vanda verður hádegisverðurinn á viðráðanlegu verði.

Hér má sjá viðburðinn á netinu: http://www.facebook.com/events/235442559880785/

Er Evrópusambandið fyndið? 13.02.12

Bergur-Ebbi

Grínistarnir Bergur Ebbi Benediktsson og Ugla Egilsdóttir ætla að vera með uppistand um Evrópusambandið og velta fyrir sér þeirri spurningu hvort Evrópusambandið sé fyndið, á næsta hádegisfundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar á Kaffi Sólon þriðjudaginn 14. febrúar.- Lesa meira

Mun ESB-aðild verða banabiti íslensks landbúnaðar? 28.11.11

378744_10150413590749890_152804904889_8118722_1613635544_n

Þriðjudaginn 29. nóvember stendur Evrópuvakt Samfylkingarinnar fyrir hádegisfundi um Evrópusambandsaðild og íslenskan landbúnað. Frummælandi á fundinum er Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands. Fundurinn verður sem fyrr haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Fundarmenn eru hvattir til að taka þátt og…


- Lesa meira

Kvennabaráttan og ESB 09.03.11

barattudagur_kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna var haldinn fundur um ESB og kvennabaráttuna. Fundurinn var bráðskemmtilegur og framsögur þeirra Sigríðar Ingibjargar og Snærósar skemmtilegar og fróðlegar og sýndu glöggt að það er nauðsynlegt og gagnlegt að víkka og breikka Evrópuumræðuna og taka inn alls kyns þætti.- Lesa meira

Hagstjórn Íslands og ESB 22.02.11

ArniPallArnason

Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 22. febrúar og er umræðuefnið „Hagstjórn Íslands og aðild að ESB“ Frummælandi er Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra.- Lesa meira

Hvaða leiðir eru færar? 20.02.11

Brynja Halldorsdottir

Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 5. apríl og er umræðuefnið: ”ESB aðild. Hvaða leiðir eru færar?” Frummælendur eru Dagbjörg Hákonardóttir lögfræðingur og Brynja Halldórsdóttir laganemi, í stjórn Vinstri grænna.- Lesa meira

Loftlagsbreytingar og aðild Íslands 20.02.11

ThorunnSveinbjarnardottir

Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 22. mars og er umræðuefnið ”Loftlagsbreytingar og aðildarríkið Ísland”. Frummælandi er Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingarinnar. Að loknu framsöguerindi verða opnar umræður og eru fundarmenn hvattir til að taka þátt. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Dagskrá…


- Lesa meira

Kvennabaráttan og ESB 20.02.11

Snaeros_Sindradottir

ESB: Tækifæri eða ógn fyrir kvennabaráttuna? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona Samfylkingarinnar og Snærós Sindradóttir, námsmaður og formaður Ungra vinstri-grænna velta þessu fyrir sér á Kaffi Sólon í hádeginu 8. mars.- Lesa meira

Tækifæri barna í ESB 08.02.11

asgeir

Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 8. febrúar og er umræðuefnið „Hvaða tækifæri felast í ESB aðild fyrir börn?“ Frummælendur eru þeir Ásgeir Beinteinsson skólastjóri og Eystein Eyjólfsson upplýsingafulltrúi.- Lesa meira

Óttarr Proppé um Evrópusambandið 10.01.11

Óttar2

Evrópuvakt Samfylkingarinnar heldur áfram með hádegisfundi á nýju ári. Það eru þeir Óttar Proppé og Dagur B. Eggertsson sem ríða á vaðið og tala um atvinnu- og byggðamál.- Lesa meira