Er sagan að endurtaka sig? 05.12.10

handrit

Sagnfræðingur og miðaldafræðingur horfa til sögunnar og velta fyrir sér tengslum við umræðu dagsins um aðild að ESB á fundi Evrópuvakt Samfylkingarinnar.


- Lesa meira

Evrópusambandið fyrir Ísland? 08.11.10

Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir

Þingkonurnar Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, og Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingunni, eru frummælendur á hádegisfundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar á Kaffi Sólon á morgun, þriðjudaginn 9. nóvember, kl. 12.00. Þær munu þar bregðast við spurningunni „Evrópusambandið fyrir Ísland?“, væntanlega hvor með sínum hætti. Hádegisfundir Evrópuvaktar Samfylkingarinnar, sem eru haldnir annan hvern þriðjudag á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl….


- Lesa meira

Er ESB friðarbandalag eða hernaðarbandalag? 11.10.10

ESB friður

Anna Pála Sverrisdóttir lögfræðingur og Halla Gunnarsdóttir aðstoðarmaður dómsmálaráðherra svara spurningunni um hvort ESB sé stærsta friðarbandalagið eða hernaðarbandalag á fundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar.- Lesa meira