Haraldur Flosi nýr formaður 15.12.16

Já Ísland hélt aðalfund sinn í dag.

Á fundinum var farið yfir starf liðins árs og rætt um starfsemina á komandi ári. Fram kom að erindi Íslands við Evrópu og aðild að Evrópusambandinu hefur aldrei verið brýnna. Mikilvægt er að efla samvinnu á tímum vaxandi þjóðernishyggju beggja vegna Atlantsála.

Jón Steindór Valdimarsson, sem hefur verið formaður frá upphafi, eða í rúm 7 ár gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Nýr formaður var kjörinn Haraldur Flosi Tryggvason lögmaður. Hann er með framhaldsmenntun á sviði Evrópuréttar og MBA gráðu.

Í stjórn voru kosin:
Daði Rafnsson, Dóra Sif Tynes, Ívar Ingimarsson og Jóhannes Benediktsson.

Í stjórnina voru auk þess tilnefnd:
Guðrún Elín Herbertsdóttir fyrir Bjarta framtíð, G. Pétur Matthíasson fyrir Evrópusamtökin, Dagbjört Hákonardóttir fyrir Samfylkinguna, Gunnar Hörður Garðarsson fyrir Unga Evrópusinna og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir fyrir Viðreisn.

Þá var kjörið framkvæmdaráð en það skipa:

Agnar H. Johnson
Albertína Elíasdóttir
Anna Margrét Guðjónsdóttir
Arna Lára Jónsdóttir
Arndís Kristjánsdóttir
Árni Björn Guðjónsson
Árni Finnsson
Árni Zophoniasson
Ásgeir Runólfsson
Baldur Dýrfjörð
Baldur Þórhallsson
Baldvin Jónsson
Bergur Ebbi Benediktsson
Bergþór Skúlason
Birna Hreiðarsdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson
Björn B. Björnsson
Björn G. Ólafsson
Bolli Héðinsson
Bragi Skaftason
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
Brynhildur Pétursdóttir
Davíð Stefánsson
Einar Gunnarsson
Ellisif Tinna Víðisdóttir
Elvar Örn Arason
Finnur Pálmi Magnússon
G. Pétur Matthíasson
Gísli Baldvinsson
Gísli Hjálmtýsson
Grímur Atlason
Guðbjörn Guðbjörnsson
Guðjón Sigurbjartsson
Guðmundur Gunnarsson
Guðmundur Steingrímsson
Guðrún Pétursdóttir
Gunnar Tryggvason
Gunnar Þórðarson
Gylfi Zoega
Halldóra J. Rafnar
Hanna Katrín Friðriksson
Hans Kristján Guðmundsson
Haraldur Ó. Tómasson
Helga Vala Helgadóttir
Helga Valfells
Helgi Hákon Jónsson
Helgi Jóhann Hauksson
Helgi Magnússon
Helgi Pétursson
Hilmar V. Pétursson
Hlíf Steingrímsdóttir
Hörður Unnsteinsson
Höskuldur Einarsson
Jón Karl Helgason
Jón Kr Óskarsson
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson
Kalla Björg Karlsdóttir
Katrín Ólafsdóttir
Katrín Þorvaldsdóttir
Kristín Pétursdóttir
Kristján B. Ólafsson
Leifur Björnsson
Lúðvík Emil Kaaber
Magnús Ólafsson
Margrét Guðmundsdóttir
Margrét Kristmannsdóttir
María Kristín Gylfadóttir
Már Viðar Másson
Oddný G. Harðardóttir
Ómar Már Jónsson
Óttarr Ólafur Proppé
Pawel Bartoszek
Páll Rafnar Þorsteinsson
Pétur Gunnarsson
Pétur J. Eiríksson
Pétur Óskarsson
Saga Garðarsdóttir
Sandra Berg Cepero
Sema Erla Serdar
Signý Sigurðardóttir
Sigríður Ágústa Ásgrímsdóttir
Sigrún Gísladóttir
Sigurður H. Einarsson
Sigurður Kaiser
Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
Svana Helen Björnsdóttir
Sveinn Hannesson
Sverrir Arngrímsson
Sæmundur E. Þorsteinsson
Tótla I. Sæmundsdóttir
Úlfar Hauksson
Valborg Ösp Á. Warén
Vilborg Einarsdóttir
Vilhjálmur Bjarnason
Vilhjálmur Þorsteinsson
Vilmundur Jósefsson
Þorkell Helgason
Þorsteinn Pálsson
Þórður Áskell Magnússon
Þórður Magnússon

 

Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna 26.09.15

ESB-Forsida-baeklingur

Já Ísland heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. september 2015, kl. 17.30. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica að Suðurlandsbraut 4, salur F&G. Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson Dagskrá: Fulltrúar stjórnmálaflokka á Alþingi kynna viðhorf sín til aðildar Íslands að ESB, stöðunnar, þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið og hvað er framundan. Þessi taka til máls: Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokkur Guðlaugur…


- Lesa meira

Framhaldið í dóm þjóðarinnar 21.04.15

thjod

Alþingi og ríkisstjórn ber skylda til þess að stíga varlega til jarðar og gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að ná fram sáttum. Til þess er bara ein leið fær – að leggja málið í dóm þjóðarinnar.- Lesa meira

Kvenréttindi og ESB 01.02.15

gender-balance-612x336

Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild HÍ ræðir nokkur verkefni á sviði jafnréttismála sem hafa staðið í Evrópusambandinu.- Lesa meira

Kröftugur aðalfundur 05.09.14

malid1

Já Ísland hóf nýtt starfsár af krafti, valdi sér stjórn og framkvæmdaráð. Það blæs byr í seglin um þessar mundir.- Lesa meira

Já Ísland – aðalfundur 31.08.14

fleiritaekifaeri

Á aðalfundi Já Ísland verður m.a. kynnt ný viðhorfskönnun til aðildar að ESB og þau Jóna Sólveig Elínardóttir og Ásgeir Brynjar Torfason flytja erindi.- Lesa meira

Leggðu hönd á plóg 22.10.13

peningar

Barátta okkar kostar fé. Sem betur fer styðja margir við bakið á okkur en betur má ef duga skal. Ert þú aflögufær? Svona getur þú hjálpað:- Lesa meira

Kröftugur aðalfundur 20.10.13

IMG_0849

Vel á annað hundrað manns sóttu aðalfund Já Ísland. 114 manns voru valin í framkvæmdaráð samtakanna og stjórn kjörin. Fjöldi félagsmanna hefur vaxið hratt á undanförnum mánuðum og eru skráðir félagsmenn um 3.500.- Lesa meira