Í fullu fjöri 29.08.13

ja_island_220_170

Já Ísland hefur gert breytingar á rekstri sínum til þess að nýta betur takmarkað fjármagn. Engir starfsmenn eru lengur á launaskrá en félagið hefur áfram skrifstofu- og fundaraðstöðu í Síðumúla og rekur sig á grundvelli sjálfboðastarfs fyrst um sinn.


- Lesa meira

Árni Páll: Ekki eingöngu fiskur og landbúnaður 27.08.12

Um sjötíu manns sátu hádegisfund Sterkara Íslands um stöðu aðildarviðræðnanna við ESB þar sem Árni Páll Árnason hélt erindi og svaraði að þvíi loknu fyrirspurnum fundarmanna.

Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði á fjölmennum hádegisfundi hjá Sterkara Íslandi í dag,  að krefjist Vinstri grænir þess að viðræðum við Evrópusambandið verði slitið og umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka þýddi það að ríkisstjórnarsamstarfinu yrði slitið og boðað yrði tafarlaust til alþingiskosninga. “En auðvitað er eðlilegt…


- Lesa meira

Ráðstöfun styrkja frá Alþingi 31.05.12

Evropusinnar-minni

Já Ísland birtir útdrátt úr lokaskýrslu sinni til úthlutunarnefndar Alþingis um ráðstöfun 13,5 milljóna styrks til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu um Evrópusambandið. Styrkurinn var veittur í september 2011.- Lesa meira

Krónulaust Ísland eftir 5 ár 20.02.12

brotisturvidjumISK22

Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull og fjárfestir fjallar um leiðina að upptöku evrunnar og Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, veltir því fyrir sér hvað krónan kostar íslensk heimili – fróðlegur fundur þann 23. febrúar kl. 20.- Lesa meira

Jóla- pubquiz og Helga Möller á skemmtikvöldi evrópusinna 22.11.11

jolagledi2

Á fimmtudaginn næsta þann 24. nóvember ætla Evrópusinnar að halda jólapubquiz á Kaffi Sólon 2. hæð – enda fyrsti í aðventu rétt handan við hornið. Spurningar eru um allt á milli jóla og Evrópu og er bjórkassi í vinning. Ske-maðurinn frækni og þingmaðurinn óháði Guðmundur Steingrímsson verður spyrill. Til að hita okkur upp fyrir jólin…


- Lesa meira

Aðalfundur: Sterkara Ísland / Já Ísland 28.09.11

ja_island_220_170

Sterkara Ísland / Já Ísland heldur aðalfund sinn miðvukudaginn 12. október kl. 20 í fundarsal sínum að Skipholti 50a. Hefðbundin aðalfundarstörf. Allir félagsmenn hvattir til að mæta og taka þátt.- Lesa meira

Leiðin að Já-inu – talsmannanámskeið! 19.09.11

Hressir evrópusinnar

Nú er kominn tími til að bretta upp ermar, framundan er verkefnið að sannfæra þjóðina um að Íslandi sé betur borgið innan ESB og því erum að undirbúa stórsókn þar sem við ætlum að hitta fólk á vinnustöðum, í skólum og á fundum – um allt land næstu mánuðina- Lesa meira