Upphaf viðræðna – hittingur á B5 24.06.11

karlinn3

Evrópusinnar ætla að koma saman á B5 í Reykjavík til að fagna upphafi formlegra samningaviðræðna við ESB mánudaginn 27. júní kl. 20:30. Full ástæða til að lyfta glasi og spjalla!


- Lesa meira

Frábær og fjölmennur kvennafundur 24.06.11

Ríflega sjötíu konur mættu á fundinn

Á þriðjudaginn  síðasta var haldinn fyrsti kvennafundur Já Ísland hreyfingarinnar og var umræðuefnið ESB og neytendamál. Ræðukona kvöldsins var Brynhildur Pétursdóttir sem hélt fyrirlestur um allt frá transfitusýrum, merkingu á matvælum til vaxtastigs í Evrópu. Þrátt fyrir blíðskapaveður og að það sé langt komið inn í sumarið fjölmenntu konur á fundinn. Sérstaklega var ánægjulegt að…


- Lesa meira

Hvað ertu að kaupa kona? 18.06.11

konur-kaupa

Þriðjudaginn 21. júni er fróðlegur kvennafundur um það fjölmarga í okkar daglega lífi sem viðkemur neytendamálum og Evrópusambandinu. Allt á milli transfitusýru til hagkvæmari húsnæðislána!- Lesa meira

Andrea Pappin gestur Evrópusamtakanna 04.05.11

andrea_pappin_220

Aðalfundur Evrópusamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí kl. 20.00 í Skipholti 50a. Gestur fundarins er Andrea Pappin, framkvæmdarstjóri írsku Evrópusamtakanna. Hún mun fjalla um stöðuna á Írlandi og í Evrópu og framtíðarhorfur.- Lesa meira

Kjarnaskilaboð á flettiskilti 04.05.11

ja_skilti_sudurlandsbraut_220

Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir nýjum auglýsingum á flettiskiltum við Vífilstaði og gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík. Auglýsingarnar eru á vegum Já Ísland og flytja vegfarendum stutt kjarnaskilaboð um kosti og tækifæri við aðild Íslands að Evrópusambandinu.- Lesa meira

Staðan í aðildarviðræðunum 16.04.11

StefanHaukur-220x170

Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands, fer yfir stöðuna í viðræðunum við ESB. Rýnivinna er langt komin og nú hillir undir eiginlegar samningaviðræður.- Lesa meira

Fundaröð Já Ísland fer af stað 17.03.11

ja_island_220_170

Fundaröð okkar, Fróðleikur á fimmtudegi, er komin af stað. Röðin er liður í upplýsinga- og kynningaherferðinni Já Ísland sem hófst um miðjan febrúar. Aðalsteinn Leifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, hóf leikinn á því að fjalla um auðlindir en í kjölfarið fylgir Gylfi Magnússon sem mun ræða um gjaldmiðlamál. Annars er dagskráin næstu vikur svohljóðandi: 31….


- Lesa meira

Danir og Evrópusambandið 23.02.11

erik_boel

Erik Boel formaður dönsku Evrópuhreyfingarinnar verður með innlegg í fundaröðinni Fróðleikur á fimmtudegi í húsakynnum Já Íslands í Skipholti 24. febrúar kl. 17.00 og fjallar um Dani og ESB. Erik hefur verið hér á landi undanfarna daga og á morgun er gott tækifæri fyrir Evrópusinna til að hitta hann að máli.- Lesa meira

Já Ísland verður til 15.02.11

_MG_7254

Fimm samtök Evrópusinna hleyptu af stokkunum samstarfsverkefninu Já Ísland á fjölmennum fundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Því er ætlað að vera samnefnari fyrir málefnalega umfjöllun og upplýsingamiðlun um aðild Íslands að ESB og leggja þannig grunn að því að Íslendingar geti tekið upplýsta ákvörðun þegar aðildarsamningur liggur fyrir.- Lesa meira

Sterkara Ísland á Austurlandi 21.01.11

IMG_7027-10cm

Sterkara Ísland hefur komið sér fyrir á Austurlandi. Á fundi á Egilisstöðum var ákveðið að stofna hóp og skipa honum fimm manna sjtórn. Evrópumálin skipta landsbyggðina miklum máli og því mikilvægt að færa umræðuna heim í hérað.- Lesa meira