Ódýrari lán til fasteignakaupa 28.06.10

reykjavik

„Þá má geta þess að lánastofnanir í ESB ríkjunum halda ekki öllu upp um sig með bæði belti og axlarböndum – almenningur í ESB ríkjunum þarf ekki að sætta sig við verðtrygginguna eins og við búum við hér á landi og hefur valdið því að lánin okkar í krónum hafa hækkað hraðar en nokkurn óraði fyrir að myndi gerast“ skrifar Bryndís Ísfold Hlöðvarsdóttir


- Lesa meira

Nýtt upphaf 21.06.10

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Nú er hafinn nýr kafli í ESB-málinu og í raun nýr kafli í sögu íslenskra utanríkismála. Af því tilefni er  er kannski ástæða til þess að glöggva sig á því hvað það er í raun og veru það sem þetta mál snýst um. Það sem er einkennandi fyrir málefni sem varða ESB, er að þau…


- Lesa meira

Launin – kaupmátturinn – réttindin 24.05.10

halldor gronvold

Á fundinum okkar þann 27. maí sem ber yfir skriftina Launin – kaupmátturinn – réttindin ætlar Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, að fjalla nokkuð um aðild Íslands að Evrópusambandinu með hliðsjón af hagsmunum launafólks og áhrifum á starfskjör.- Lesa meira

Evran er lausnin 12.03.10

Evra

Staða krónunnar er allt of lág. Með því að láta krónuna vera svona lága er verið að skapa nýjan heimatilbúinn og gríðarlegan vanda, í formi aukinna skulda upp á þúsundir milljarða. Það veldur mikilli eignarýrnun, greiðsluþroti og gjaldþrotum. Núverandi upplýsingar benda til dæmis til þess að eignarýrnun í bankakerfinu frá því fyrir hrun sé um…


- Lesa meira

Í gin verðtryggingar 08.03.10

verdbolga_og_styrivextir

En hvað hefur gerst á þremur árum? Jú, lán okkar hefur hækkað um nákvæmlega fimm milljónir vegna vaxta og verðtryggingar! Það hefur því ekki tekið íslensku verðtrygginguna nema tæp þrjú ár að éta í sig allt það fé sem við fengum út úr sölu tveggja fasteigna í Svíþjóð! Þetta er svokölluð ,,neikvæð eignamyndun“ á fagmáli. Í stað þess að eignast í fasteigninni, hefur lánveitandinn eignast sífellt meira í okkur og okkar ráðstöfunartekjum.- Lesa meira

Hverju breytir ESB aðild fyrir neytendur? 14.02.10

laugavegur

Ég hlusta óneitanlega dálítið undrandi á ræður þeirra sem hafna að skipta um gjaldmiðil og að ganga í ESB. Íslenska krónan er örlítil og auðveld bráð í höndum „fjármálaspekulanta“ eins og við höfum upplifað með svo sársaukafullum hætti. Krónan er svo lítil að fjárglæframennirnir geta auðveldlega skapað sveiflur sem eru þeim hagstæðar, en bitna á íslenskum heimilum…


- Lesa meira

Sterkara Ísland í Evrópukeppninni 03.02.10

aframisland

Aðild okkar að Evrópska efnahagssvæðinu var vissulega skref í þessa átt en það má þó líkja stöðu Íslands þar við leikmann sem er hluti af stærri liðsheild en situr alltaf á varamannabekknum þegar kemur að lykilákvörðunum og lagasetningu.- Lesa meira

Efnahagslegar þrælabúðir 02.02.10

krona

Algengt viðkvæði stjórnmálamanna sem verja krónuna er að benda á lönd innan ESB og segja að þar séu mikil vandamál. Þau eiga við efnahagsvandamál að etja; okkar stærstu vandamál eru vegna gjaldmiðilsins. Það er óábyrgt hjá stjórnmálamönnum að bera okkur saman við lönd án þess að taka tillit til þess að þau eru með verðbólgu…


- Lesa meira