Umræða á villigötum 08.12.10

klaus_grube

Skilur ekki baun í umræðunni. Klaus Grube ráðuneytisstjóri danska utanríkisráðuneytisins skilur ekki alveg áhyggjur Íslendinga af fullveldinu í tengslum við aðild að ESB.


- Lesa meira

Nýtt upphaf 21.06.10

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Nú er hafinn nýr kafli í ESB-málinu og í raun nýr kafli í sögu íslenskra utanríkismála. Af því tilefni er  er kannski ástæða til þess að glöggva sig á því hvað það er í raun og veru það sem þetta mál snýst um. Það sem er einkennandi fyrir málefni sem varða ESB, er að þau…


- Lesa meira

Mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttunni 19.06.10

Jon-Karl_Helgason

„Staðreyndin er sú að sjálfstæðisbaráttunni lýkur aldrei. Litlar þjóðir eins og við Íslendingar þurfa stöðugt að leita nýrra leiða til að tryggja stöðu sína og sjálfstæði í ótryggum og síbreytilegum heimi“. Jón Karl Helgason ritar um Evrópumálin og sjálfstæðisbaráttuna.- Lesa meira

Það kemur 17. júní 16.06.10

althingi

17. júní mun verða haldinn hátíðlegur á Íslandi um ókomna tíð. Það mun ekki breytast við aðild Íslands að Evrópusambandinu.- Lesa meira

Íslenskir frumkvöðlar í Brussel 05.04.10

svana_helen

Íslenskir frumkvöðlar ræða við ESB – Svana Helen Björnsdóttir forstjóri Stika segir frá mjög fróðlegri heimsókn til höfuðstöðva ESB í Brussel í byrjun mars.- Lesa meira

Styrkjum fullveldi Íslands 28.02.10

skjaldarmerki

Það er mikil mótsögn í Evrópuumræðunni hér á landi, því að þrátt fyrir allt jákvæða sem Evrópusamstarf hefur þó fært okkur, þá er andstaðan engu að síður hatrömm og í reynd órökrétt miðað við þá reynslu okkar.- Lesa meira

Ísland verður sterkara innan ESB 24.02.10

Sterkara Ísland

Engin ástæða er því til að hafa minnimáttarkennd gagnvart aðild að ESB. Þar getum við gengið stolt til leiks og lagt okkar af mörkum til sameiginlegra verkefna og stefnumótunar á vettvangi fullvalda þjóða.- Lesa meira

Fullveldisrökin styðja aðild 04.02.10

Þorvaldur Gylfason

Í EES framseljum við vald og afsölum okkur möguleikum til að hafa áhrif á ákvarðanatökuferlið, en innan ESB tökum við fullan þátt í mótun ákvarðan frá upphafi. Svo ritar Þorvaldur Gylfason í grein í Fréttablaðinu.- Lesa meira

Svíar ánægðir í ESB 19.01.10

Kápa bókar Ulf Dinkelspiels: Den motvillige europén

Ulf Dinkelspiel flutti áhugaverðan fyrirlestur í Norræna húsinu í dag. Dinkelspiel var aðalsamningamaður Svía þegar þeir gerðu EES-samninginn ásamt Íslendingum á sínum tíma og hann var einnig í fararbroddi þegar Svíar sömdu um aðild sína að Evrópusambandinu.- Lesa meira