Fundur á Akureyri: Reynsla Svíþjóðar af Evrópusamvinnu 04.03.13

fanar

Opinn fundur á Hótel KEA, Akureyri, miðvikudaginn 6. mars, kl. 12:00-13:30. Miðvikudaginn 6. mars mun Karl Erik Olsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra Svíþjóðar fjalla um reynslu Svía af landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins og þátttöku í Evrópuþinginu. Olsson var landbúnaðarráðherra Svíþjóðar á meðan á aðildarviðræðum við ESB stóð, er bóndi og hefur auk þess fylgst náið með afleiðingum aðildar fyrir…


- Lesa meira

Árni Páll: Ekki eingöngu fiskur og landbúnaður 27.08.12

Um sjötíu manns sátu hádegisfund Sterkara Íslands um stöðu aðildarviðræðnanna við ESB þar sem Árni Páll Árnason hélt erindi og svaraði að þvíi loknu fyrirspurnum fundarmanna.

Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði á fjölmennum hádegisfundi hjá Sterkara Íslandi í dag,  að krefjist Vinstri grænir þess að viðræðum við Evrópusambandið verði slitið og umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka þýddi það að ríkisstjórnarsamstarfinu yrði slitið og boðað yrði tafarlaust til alþingiskosninga. “En auðvitað er eðlilegt…


- Lesa meira

Fundur Evrópustofu um ESB á Akureyri 27.02.12

evropustofa

Morten Jung, yfirmaður Íslandsmála hjá stækkunarskrifstofu ESB, og Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, fjalla um stöðu mála innan Evrópusambandsins og gang aðildarviðræðna sambandsins við Ísland á opnum fundi á Akureyri.- Lesa meira

Náttúra Íslands og ESB 27.02.12

gom

Þingmennirnir Mörður Árnason og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir ræða kosti og galla ESB aðildar fyrir umhverfi og náttúru Íslands á fundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar.- Lesa meira

Krónulaust Ísland eftir 5 ár 20.02.12

brotisturvidjumISK22

Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull og fjárfestir fjallar um leiðina að upptöku evrunnar og Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, veltir því fyrir sér hvað krónan kostar íslensk heimili – fróðlegur fundur þann 23. febrúar kl. 20.- Lesa meira

Er Evrópusambandið fyndið? 13.02.12

Bergur-Ebbi

Grínistarnir Bergur Ebbi Benediktsson og Ugla Egilsdóttir ætla að vera með uppistand um Evrópusambandið og velta fyrir sér þeirri spurningu hvort Evrópusambandið sé fyndið, á næsta hádegisfundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar á Kaffi Sólon þriðjudaginn 14. febrúar.- Lesa meira

Evrópusambandið og afleiðingar arabíska vorsins 08.02.12

Jordi_netauglysing

Föstudaginn 10. febrúar stendur Alþjóðamálastofnun HÍ fyrir erindi um Evrópusambandið og afleiðingar arabíska vorsins. Það verður Jordi Vacquer i Fanés, forstöðumaður alþjóðamálastofnunarinnar í Barcelona sem flytur erindið.- Lesa meira

Áskoranir Evrópusambandsins 02.02.12

al

Föstudaginn 3. febrúar heldur Anna Jardfelt, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Svíþjóðar, erindi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um þær áskoranir sem Evrópusambandið stendur nú frammi fyrir. Í tilkynningu frá Alþjóðamálastofnunar kemur eftirfarandi fram: „Hlutverk þess sem leiðandi afls í alþjóðasamfélaginu hefur veikst vegna fjármálakreppunnar og þeirrar valdatogstreitu sem er til staðar innan sambandsins. Hvaða þýðingu hefur þetta…


- Lesa meira

Stjórna stóru aðildarríkin öllu? Tíu fullyrðingar um nýja Evrópustefnu Þýskalands. 24.01.12

noname

Föstudaginn 27. janúar, verður Simon Bulmer, prófessor í Evrópufræðum og deildarstjóri við Sheffield háskólann í Bretlandi, gestur Alþjóðamálstofnunar Háskóla Íslands. Bulmer mun fjalla um stöðu Þýskalands sem stórveldis innan Evrópusambandsins og þær breytingar sem orðið hafa á hlutverki þess í Evrópusamstarfinu. Fundurinn fer fram í Lögbergi, stofu 101 milli klukkan 12 og 13. Allir velkomnir.


- Lesa meira

Mun ESB-aðild verða banabiti íslensks landbúnaðar? 28.11.11

378744_10150413590749890_152804904889_8118722_1613635544_n

Þriðjudaginn 29. nóvember stendur Evrópuvakt Samfylkingarinnar fyrir hádegisfundi um Evrópusambandsaðild og íslenskan landbúnað. Frummælandi á fundinum er Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands. Fundurinn verður sem fyrr haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Fundarmenn eru hvattir til að taka þátt og…


- Lesa meira