Höldum áfram viðræðum um ESB-aðild 05.12.11

IMG

Í Fréttablaðinu í dag, 5. desember, birtist grein eftir Finn Torfa Magnússon, verkfræðing. Í greininni fjallar Finnur um að það sé skynsamlegt að halda áfram viðræðum við ESB, sérstaklega vegna hrakfallasögu íslensku krónunnar. Í greininni segir meðal annars: „Saga íslensku krónunnar er ekki löng og segja má að hrakfallasaga hennar hefjist strax í upphafi. Gjaldeyrishöft…


- Lesa meira

Er raunverulega hægt að afnema verðtryggingu með krónu? 29.11.11

SigurðurMGrétarsson-1110605929

Í grein dagsins fjallar Sigurður M. Grétarsson um þá spurningu hvort raunverulega sé hægt að afnema verðtryggingu með krónu, eins og anstæðingar aðildar Evrópusambandsins og evrunnar hafa haldið fram. Þetta skoðar Sigurður með tilliti til langtímalána eins og húsnæðislána. Hér fyrir neðan má lesa greinina í heild sinni. Þegar rætt hefur verið um kosti þess…


- Lesa meira

Svissneski frankinn tengdur við evruna – efasemdamenn um evruna undrandi 08.09.11

Evra

Síðastliðinn þriðjudag tók Seðlabankinn í Sviss þá ákvörðun að tengja svissneska frankann við evruna, en gengið á frankanum var orðið of hátt gagnvart evrunni. Þessi tilraun Svisslendinga til þess að vernda efnahaginn í landinu sem hafði undanfarið hægt á sér, hefur víða vakið athygli, en í grein sem birtist á Spiegel Online í gær er…


- Lesa meira

Krónan, bjargvættur eða bölvaldur? 04.03.11

Illugi_Gunnarsson

Verður hægt að afnema höftin? Hvað tekur þá við? Þurfa Íslendingar alltaf að búa við tuga prósenta sveiflur í gengi Hjálpar krónan okkur út úr kreppunni? Hver borgar brúsann? Kemur einhliða upptaka erlends gjaldmiðils til greina?
Við þessar spurningar glíma Illugi Gunnarsson og Gylfi Zoega á fundi Sjálfstæðra Evrópumanna 7. mars kl. 17.- Lesa meira

Evran eða króna? Hvaða leiðir eru færar? 28.02.11

gylfi_magnusson_220

Flestir virðast sammála um að íslenska krónan sé ekki framtíðarmynt Íslands. Engu að síður verðum við að notast við hana þar til önnur lausn finnst. Þessum og mörgum fleiri álitamálum veltir Gylfi Magnússon, hagfræðingur og dósent við HÍ fyrir sér í fyrirlestri í fundaröðinni: Fróðleikur á fimmtudegi. Gylfi munu meðal annars reyna að svara eftirfarandi…


- Lesa meira

ESB og hagsmunir Eyjafjarðar 22.02.11

jon_thorvaldur_hreidarsson

Norðurland í ESB og hvaða gjaldmiðil ættu Norðlendingar að nota eru viðfangsefni þeirra Önnu Margrétar og Jóns Þorvaldar á fundi í Deiglunni á Akureyri.- Lesa meira

Krónan vegin og metin 28.12.10

ArniPallArnason

Formaður ASÍ og efnahags- og viðskiptaráðherrann eru á því að krónan sé varla framtíðargjaldmiðill. Í sama streng tekur framkvæmdastjóri SA.- Lesa meira

Viltu 30% launahækkun – til frambúðar 23.12.10

Guðmundur Gunnarsson

Skatturinn á íslenskt heimili við að koma sér upp meðalstóru húsnæði og fjármagna með íslensku krónunni er um 30 milljónir króna umfram það sem gerist annarsstaðar á Norðurlöndunum – segir Guðmundur Gunnarsson.- Lesa meira

Evra besti kosturinn 20.12.10

sérrit seðlabanka

„Innganga í Myntbandalag Evrópu, sem fylgir aðild að Evrópusambandinu, virðist betri kostur en tenging við evruna eða einhliða upptaka hennar eða önnur veikari form fastgengistengingar.″ segir í skýrslu Seðlabankans.- Lesa meira