ESB og græðgissjónarmið neytenda 01.11.10

Guðmundur Andri Thorsson

Sextán ára gömul ummæli Hjörleifs Guttormssonar úr þingumræðum um EES samninginn eru kveikjan að grein í Fréttablaðinu sem Guðmundur Andri Thorsson birtir í  dag undir titilinum Neitendur gegn neytendum“. Guðmundur Andri gerir þar að umtalsefni neikvæða afstöðu Hjörleifs til neytenda og þeirra raka að nánara samstarf Íslendinga við ESB leiði til lægra vöruverðs hér á…


- Lesa meira

Króna og launamenn 09.09.10

Guðmundur Gunnarsson

„Það er klárt að við munum aldrei ná okkur upp frá botninum til framtíðar með krónunni.“ segir Guðmundur Gunnarsson í grein sinni.- Lesa meira

Þú ert að niðurgreiða krónuna 07.09.10

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

„Væri nú ekki gaman að geta borgað bara einu sinni fyrir fasteignirnar okkar, geta verslað í matinn án þess að þurfa að telja hverja verðlausu krónuna“ … skrifar Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir.- Lesa meira

Stefan de Vylder: Hagfræðidoktor með söguna á óhreinu! 23.08.10

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Nei-sinnar fluttu inn sænskan hagfræðing, Stefan De Vylder, til þess að halda fyrirlestur um gjaldmiðiilsmál, út frá punktinum;  Evra vs. Króna. Reyndar var þetta ekki fyrirlestur í eiginlegri merkingu, heldur virðist Stefan hafa fengið 10 spurningar frá…sennilega Heimssýn (veit það þó ekki 100%), til þess að svara. Það sem sló mig mest var að í…


- Lesa meira

Krónan óvinur launamanna og fyrirtækja 03.07.10

Guðmundur Gunnarsson

„Með öðrum orðum, sveigjanleiki krónunnar fælir fjármagn frá Íslandi. Íslenska krónan hækkar því fjármagnskostnað íslenskra fyrirtækja að staðaldri. Yfir tímabilið 1995 til 2007 var þetta krónuálag 5% á ári að meðaltali“ segir Guðmundur Gunnarsson.- Lesa meira

Fjölbreytt atvinnulíf þarf evru 02.07.10

ArniPallArnason

„Sumir nefna nú „sveigjanleika“ krónunnar sem kost í efnahagsstjórninni. Sá „sveigjanleiki“ er annað orð fyrir kjaraskerðingu. „Sveigjanleikinn“ hefur valdið því að kaupmáttur hefur lækkað um 35% og gengistryggðar skuldir um meira en 100%.“ skrifar Árni Páll Árnason ráðherra.- Lesa meira

Svona gætum við haft það gott 18.06.10

gudbjorn gudbjornsson

Samanburður á kostnaði við að koma sér þaki yfir höfuðið er efni skrifa Guðbjörns Guðbjörnssonar. „Munurinn á íslenska og þýska kerfinu er ekki aðeins, að við Íslendingar erum að borga 186.500 kr. á mánuði á meðan Þjóðverjar borga 137.700 kr. heldur er eignamyndunin allt önnur.“- Lesa meira