Hver er sínum gjöfum líkur 17.12.10

ingimundur_bergmann

„Almennir bændur, sem margir hverjir hafa ekki of miklu úr að moða, hljóta að furða sig á því að slík sé gnóttin af óþörfu fé í fórum samtaka þeirra, að hægt sé að spreða því að geðþótta í alls kyns verkefni sem engin grein er gerð fyrir, eða að minnsta kosti er ekki á lofti haldið.“ Þetta ritar bóndinn Ingimundur Bergmann.


- Lesa meira

Landbúnaður á grundvelli umhverfismála 14.12.10

hallur_magnusson

Hallur Magnússon bendir m.a. á að stór markaður fyrir íslenskar landbúnaðarvörur geti orðið til í Evrópu, en það sem hafi staðið í vegi fyrir slíku séu takmarkaðir innflutningskvótar á evrópska markaðssvæðið.- Lesa meira

Áhrif aðildar að ESB á Ísland 26.10.10

Dr. Magnús Bjarnason

Dr. Magnús Bjarnason kynnir niðurstöður doktorsritgerðar sinnar á opnum fundum 27. október kl. 12 í Háskólanum á Akureyri og 30. október kl. 11 í Háskólanum í Reykjavík.
Ritgerð Magnúsar hefur vakið talsverða athygli ekki síst eftir umfjöllun í Silfri Egils um liðna helgi.- Lesa meira

"Nei" er líka ávísun á breytingar 16.10.10

Bændablaðið

Samkvæmt Bændablaðinu hefur bændum í Finnlandi fækkað um helming frá því að landið gekk í Evrópusambandið. Samkvæmt úttekt Vísbendingar hefur norskum bændum fækkað heldur meira á sama tíma og þróunin virðist hafa verið svipuð hér á landi. Vakin er athygli á þessum upplýsingum í frétt í Fréttablaðinu í dag en þær eru góð áminning þess að höfnun þjóðar…


- Lesa meira

Sóknarfæri í landbúnaði 14.10.10

Kýr

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti hressilega grein í Bændablaðinu fyrir fáum dögum þar sem hann ræðir um þau tækifæri sem aðild að Evrópusambandinu getur fært íslensku bændastéttinni.- Lesa meira

Matvælaóöryggi 02.07.10

pawel

„Stundum er mikilvægt að átta sig á því hvað orð þýða. Hið fræðilega hljómandi orð „matvælaöryggi“ þýðir í raun bara „tollar og innflutningshöft“. Þeir sem segjast vilja standa vörð um matvælaöryggi Íslands meina einfaldlega að þeir vilji standa vörð um tollana og innflutningshöftin“ Pawel Bartozsek veltir fyrir sér matvælaverði og matvælaöryggi.- Lesa meira

ESB til sjávar og sveita, borgar og bæja 02.06.10

sema-erla-serdar

Þegar ég settist niður og fór að íhuga hvaða hliðar Evrópusambandsins mig langaði að skrifa um fór ég strax að hugsa um það sem ég skrifa vanalega um en það eru hlutir eins og friður, lýðræði, frelsi, mannréttindi og menntamál innan Evrópusambandsins. Allt eru þetta mikilvægir málaflokkar innan Evrópusambandsins enda var sambandið stofnað með þessa…


- Lesa meira

Fráleitur hræðsluáróður 02.06.10

herskylda

Stjórn Ungra evrópusinna hafa sent frá sér ályktun er varðar auglýsingu frá Samtökum ungra bænda sem birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu síðasta föstudag. Þar segir meðal annars: „Ungir evrópusinnar harma tilraun Ungra bænda til að draga umræðu um Evrópumál niður í svaðið með fráleitum hræðsluáróðri um herskyldu á Íslandi.“- Lesa meira

ESB og íslensk menning 01.05.10

Jon-Karl_Helgason

Nú er komið að því að ræða um íslenska menningu og Evrópusambandið. Það gerir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur.- Lesa meira

Uppbyggingasjóðir ESB 22.04.10

anna-margret

Á fundinum þann 29. apríl fjallar Anna Margrét Guðjónsdóttir , sérfræðingur, um samspil nokkurra uppbyggingarsjóða ESB og hvaða tækifæri gætu falist þar fyrir Ísland. Erindi sitt kallar hún: Uppbyggingarsjóðir, dreifbýlissjóðir og sjávarbyggðasjóðir ESB.- Lesa meira