Frumkvæði Evrópubúa 08.04.11

MaxConrad

„The European Citizen’s Initiative“ er heitið á fyrirlestri sem Max Conrad, lektor í Evrópufræðum við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands heldur í fundaröð inni 29. apríl kl. 12.00.


- Lesa meira

Aðild að ESB snýst um langtímahagsmuni 29.03.11

1.2024177TS1276503736164_slot100slotWide75ArticleFull

Carl B. Hamilton, formaður Evrópunefndar sænska þingsins, segir í viðtali við Fréttablaðið að Íslendingar eigi að líta á aðild að ESB með framtíðarhagsmuni þjóðarinnar í huga. Hamilton sat í saminganefnd Svía á sínum tíma og fullyrðir að aðstaða Íslands yrði mun betri innan en utan ESB. Hann segir EES-samninginn afar vafasamann hafi fólk áhyggjur af…


- Lesa meira

ESB þróar beint lýðræði 10.03.11

P-00134500-04

Í upphafi næsta árs verður almenningi gefinn kostur á að setja mál á dagskrá Evrópuþingsins með söfnun undirskrifta. Skilyrðið er þó að viðkomandi málefni sé á valdsviði Evrópusambandsins. Markmið þess að stuðla að auknu lýðræði og opna fyrir aðkomu almennings að löggjöf sambandsins.- Lesa meira

Aðild klárlega betri en EES 14.11.10

Carl Bildt

„Gallinn við EES er að aðilar þess hanga á samning sem þeir hafa engin áhrif á. Maður er aðili að efnahagssamvinnunni en hefur engin áhrif á hana. Þarna er því óþægilegur halli á lýðræðinu.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju viðtali Sigrúnar Davíðsdóttur, tíðindakonu Ríkisútvarpsins í Bretlandi, við Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar….


- Lesa meira

Fullveldisrökin styðja aðild 04.02.10

Þorvaldur Gylfason

Í EES framseljum við vald og afsölum okkur möguleikum til að hafa áhrif á ákvarðanatökuferlið, en innan ESB tökum við fullan þátt í mótun ákvarðan frá upphafi. Svo ritar Þorvaldur Gylfason í grein í Fréttablaðinu.- Lesa meira