Ekki hugsað um almenning 25.02.11

margret_gudmundsdottir

Af hverju ætlar enginn að tala máli almennings á Íslandi? Svo spyr Margrét Guðmundsdóttir í viðtali á vefnum Þjóð. Hér sé oft verið að tala um að Írar séu í miklum vanda og því víti til varnaðar. Þá gleymist oftast að nefna að almenningur þar í landi hefur ekki orðið fyrir neinum viðlíka skakkaföllum og sá íslenski.


- Lesa meira

Stórleikir opnir almenningi 18.02.11

uefa_champions_league_wallpaper

Dómstóll Evrópusambandsins komst að þeirri niðurstöðu að útsendingar frá leikjum í heimsmeistara- og Evrópukeppnum í fótbolta skuli vera aðgengilegir almenningi. Í úrskurðinum segir að ríki sambandsins geti lagt bann við því að leikir á mótunum tveimur séu sýndir í lokaðri dagskrá með því að skilgreina viðburðina sem „ósnertanleg krúnudjásn“.- Lesa meira

Viltu 30% launahækkun – til frambúðar 23.12.10

Guðmundur Gunnarsson

Skatturinn á íslenskt heimili við að koma sér upp meðalstóru húsnæði og fjármagna með íslensku krónunni er um 30 milljónir króna umfram það sem gerist annarsstaðar á Norðurlöndunum – segir Guðmundur Gunnarsson.- Lesa meira

Bætt aðgengi fatlaðra um Evrópu 16.11.10

Logsuða í hjólastól

Um 80 milljónir evrópskra borgara sem sem eiga við einhverja fötlun að stríða eiga ekki að tapa réttindum sínum við að flytja innan ESB-ríkjanna eða ferðast á milli þeirra, samkvæmt áætlun framkvæmdastjórnar ESB um að koma á samevrópskum lögum um réttindi fatlaðra. Markmiðið er að tryggja aukna þátttöku fatlaðra í samfélaginu, m.a. með því að…


- Lesa meira

ESB og græðgissjónarmið neytenda 01.11.10

Guðmundur Andri Thorsson

Sextán ára gömul ummæli Hjörleifs Guttormssonar úr þingumræðum um EES samninginn eru kveikjan að grein í Fréttablaðinu sem Guðmundur Andri Thorsson birtir í  dag undir titilinum Neitendur gegn neytendum“. Guðmundur Andri gerir þar að umtalsefni neikvæða afstöðu Hjörleifs til neytenda og þeirra raka að nánara samstarf Íslendinga við ESB leiði til lægra vöruverðs hér á…


- Lesa meira

Áhrif aðildar að ESB á Ísland 26.10.10

Dr. Magnús Bjarnason

Dr. Magnús Bjarnason kynnir niðurstöður doktorsritgerðar sinnar á opnum fundum 27. október kl. 12 í Háskólanum á Akureyri og 30. október kl. 11 í Háskólanum í Reykjavík.
Ritgerð Magnúsar hefur vakið talsverða athygli ekki síst eftir umfjöllun í Silfri Egils um liðna helgi.- Lesa meira

Matvælaverð lækkar með inngöngu í ESB 03.10.10

Matur

Niðurstöður Dr. Magnúsar Bjarnasonar benda til þess að neytendur muni hagnast mikið á lækkuðu matvæla- og vöruverði við inngöngu í ESB. Hann segir að matvælaverð mun lækka fljótlega eftir inngöngu um tíu til tuttugu prósent sem jafngildir tveggja til fjögurra prósenta launahækkun hjá vinnandi fólki.- Lesa meira

Þú ert að niðurgreiða krónuna 07.09.10

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

„Væri nú ekki gaman að geta borgað bara einu sinni fyrir fasteignirnar okkar, geta verslað í matinn án þess að þurfa að telja hverja verðlausu krónuna“ … skrifar Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir.- Lesa meira

Matvælaóöryggi 02.07.10

pawel

„Stundum er mikilvægt að átta sig á því hvað orð þýða. Hið fræðilega hljómandi orð „matvælaöryggi“ þýðir í raun bara „tollar og innflutningshöft“. Þeir sem segjast vilja standa vörð um matvælaöryggi Íslands meina einfaldlega að þeir vilji standa vörð um tollana og innflutningshöftin“ Pawel Bartozsek veltir fyrir sér matvælaverði og matvælaöryggi.- Lesa meira

Ódýrari lán til fasteignakaupa 28.06.10

reykjavik

„Þá má geta þess að lánastofnanir í ESB ríkjunum halda ekki öllu upp um sig með bæði belti og axlarböndum – almenningur í ESB ríkjunum þarf ekki að sætta sig við verðtrygginguna eins og við búum við hér á landi og hefur valdið því að lánin okkar í krónum hafa hækkað hraðar en nokkurn óraði fyrir að myndi gerast“ skrifar Bryndís Ísfold Hlöðvarsdóttir- Lesa meira