Svona gætum við haft það gott 18.06.10

gudbjorn gudbjornsson

Samanburður á kostnaði við að koma sér þaki yfir höfuðið er efni skrifa Guðbjörns Guðbjörnssonar. „Munurinn á íslenska og þýska kerfinu er ekki aðeins, að við Íslendingar erum að borga 186.500 kr. á mánuði á meðan Þjóðverjar borga 137.700 kr. heldur er eignamyndunin allt önnur.“


- Lesa meira

ESB til sjávar og sveita, borgar og bæja 02.06.10

sema-erla-serdar

Þegar ég settist niður og fór að íhuga hvaða hliðar Evrópusambandsins mig langaði að skrifa um fór ég strax að hugsa um það sem ég skrifa vanalega um en það eru hlutir eins og friður, lýðræði, frelsi, mannréttindi og menntamál innan Evrópusambandsins. Allt eru þetta mikilvægir málaflokkar innan Evrópusambandsins enda var sambandið stofnað með þessa…


- Lesa meira

Hverju breytir ESB aðild fyrir neytendur? 14.02.10

laugavegur

Ég hlusta óneitanlega dálítið undrandi á ræður þeirra sem hafna að skipta um gjaldmiðil og að ganga í ESB. Íslenska krónan er örlítil og auðveld bráð í höndum „fjármálaspekulanta“ eins og við höfum upplifað með svo sársaukafullum hætti. Krónan er svo lítil að fjárglæframennirnir geta auðveldlega skapað sveiflur sem eru þeim hagstæðar, en bitna á íslenskum heimilum…


- Lesa meira