Vonbrigði – áskorun til Alþingis 13.09.13

esb-isl2

Samtökin Já Ísland lýsa furðu á vinnubrögðum utanríkisráðherra þegar hann leysir upp samninganefndina við Evrópusambandið. Hann vanvirðir bæði vilja Alþingis og gefin fyrirheit um að þjóðin ákveði framhaldið.


- Lesa meira

Form ákvarðana um aðildarviðræður 01.09.13

þp

Utanríkisráðherra hefur nefnt þjóðaratkvæði um ímyndaðan aðildarsamning. Það er út í hött. Ákvörðunin á þessu stigi snýst aðeins um slit eða framhald viðræðna. Málamiðlunin gekk út á að Alþingi vísaði þeirri spurningu til þjóðarinnar.- Lesa meira

Ljúkum aðildarviðræðum 22.08.13

fleiritaekifaeri

„Aðild ríkja að ESB snýr jú fyrst og fremst að því að tryggja sem best starfsskilyrði fyrirtækja og lífskjör almennings. Afar óábyrgt er af stjórnvöldum að útiloka fyrir fram einn fárra kosta sem vísa veginn út úr erfiðri stöðu íslensks atvinnulífs og heimila.“ segja þær Margrét Kristmannsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir- Lesa meira

Þjóðarvilji þegar það á við 21.08.13

brynhildur-petursdottir

„Þetta eru lokaaorð Vigdísar Hauksdóttur í fyrrnefndum pistli og ég tek undir þau. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræðurnar er nefnilega lýðræðisleg sáttaleið sem ríkisstjórnin getur ekki hafnað“ segir Brynhildur Pétursdóttir alþingismaður í pistli sínum.- Lesa meira

Alþjóðasamningar grafa ekki undan fullveldi 20.08.13

dr-bjarni-mar-magnusson

Oft vill þó gleymast að í hugtakinu fullveldi felst vald til að gera samninga við önnur ríki og gerast aðili að alþjóðastofnunum, segir Bjarni Már Magnússon doktor í lögum og sérfræðingur við lagadeild HR.- Lesa meira

Klárum dæmið 21.06.13

fanar

Já Ísland hvetur alla til þess að skoða hug sinn og séu þeir sammála því að skynsamlegt sé að klára dæmið að setja nafn sitt undir yfirlýsinguna.- Lesa meira

Ísland og Evrópa – hvað nú? 01.06.13

vesteinn_olason2

Umræðan þarf að vera stöðug og miðast við langtímamarkmið en ekki hagsæld á næsta kjörtímabili, jafnvel næstu mánuðum, segir Vésteinn Ólason í grein sinni í Fréttablaðinu.- Lesa meira

Kjarninn, hismið og kosningarnar 25.04.13

jonsteindor_mynd

Evrópumálið er einfaldlega svo stórt í mínum huga að það ræður mestu um hvað ég geri í kjörklefanum á laugardaginn. Það er miklu stærra og áhrif þess víðfeðmari og langvinnari en að því megi fórna í valdabaráttu flokkanna.- Lesa meira