Hagsmunir Íslands eru í Evrópu 13.09.11

image002

ESB hefur gengið lengra í stjórnmálalegri og efnahagslegri samvinnu en áður hefur þekkst. Þessa þróun verður einnig að skoða í samhengi við þær breytingar sem átt hafa sér stað á umliðnum árum með auknu flæði hugmynda, fólks, vöru og fjármagns.


- Lesa meira

Betra útsýni úr Hákoti en Gröf 22.08.11

pjetur-j-eiriksson

Pétur J. Eiríkisson birti grein í Morgunblaðinu þann 17. ágúst þar sem hann gerir að umtalsefni skrif Tómasar Inga Olrich um Ísland og Evrópusambandið. Tómas Ingi hefur gert að umtalsefni að Íslendingar hafi fátt fram að færa innan Evrópusambandsins og eigi því ekkert erindi þangað. Þessu mótmælir Pétur og telur fram ýmis rök fyrir því…


- Lesa meira

Samtök iðnaðarins ,,Hagfelldur samningur kann að vera fyrirtækjum og heimilum til mikilla hagsbóta“ 19.08.11

Orri Hauksson er framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins

Í gær ítrekuðu Samtök iðnaðarins ályktun Iðnþings æðsta valds Samtaka iðnaðarins frá því í mars  um þá eindregnu skoðun samtakanna að klára eigi aðildasamningana. Einnig að þeir telji að góður samningur geti skilað miklum hagsbótum fyrir bæði fyrirtæki og heimili landsins. Orri Hauksson framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins segir  aðspurður  í Fréttablaðinu í dag ályktunina ekki koma…


- Lesa meira

Grikkland á stærstan þátt í eigin vanda, ekki ESB! 27.06.11

P008576001

Þessi grein birtist í Morgunblaðinu í síðustu viku og er eftir  Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Grikkland er í fréttum þessa dagana vegna mjög alvarlegrar fjárhagsstöðu landsins. Það hefur fengið neyðarlán frá ESB og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og gagnrýnendur ESB skella skuldinni á Evruna og sambandið, segja að þetta sé allt meira og minna ESB að kenna. Í…


- Lesa meira

Orustan um Ísland 21.06.11

P0013430024

Þessi grein eftir Benedikt Jóhannesson birtist á vefriti Bæjarins besta í vikunni og fjallar um afstöðu ungs fólks til Evrópusambandsins. Ungir Íslendingar virðast ekki spenntir fyrir því að Ísland gangi í Evrópusambandið. Skoðanakannanir benda til þess að ungmenni séu neikvæðari á aðild en aðrir Íslendingar. Þegar gengið er á þá sem þannig svara eru skýringar…


- Lesa meira

Sundrung eða sameining 20.06.11

Baldur Þórhallsson

Það er gæfa hverrar þjóðar að geta horft til þess sem landsmenn eiga sameiginlegt. Farsæld þjóðar felst enn fremur í því að lifa í sátt við nágrannaþjóðir. Þeim þjóðum sem tekst vel upp með hvort tveggja vegnar best allra. Við Íslendingar höfum verið þeirrar gæfu aðnjótandi að byggja landið upp á grunni sameiginlegrar reynslu, sögu…


- Lesa meira

73% hægri manna í Svíþjóð styðja ESB aðild 24.05.11

Sören Holmberg

Sören Holmberg prófessor í stjórnmálafræði við háskólann í Gautaborg var gestur Spegilsins á mánudag en hann starfar einnig við rannsóknarstofnun sem sinnir rannsóknum á kosningarhegðun í Evrópusambandinu.  Fram kom í viðtalinu við Holmberg að stuðningur við aðild Svíþjóðar að ESB hefur farið vaxandi eftir að landið kaus að ganga í sambandið árið 1994.  Nú eru…


- Lesa meira

Andrea Pappin gestur Evrópusamtakanna 04.05.11

andrea_pappin_220

Aðalfundur Evrópusamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí kl. 20.00 í Skipholti 50a. Gestur fundarins er Andrea Pappin, framkvæmdarstjóri írsku Evrópusamtakanna. Hún mun fjalla um stöðuna á Írlandi og í Evrópu og framtíðarhorfur.- Lesa meira

Kjarnaskilaboð á flettiskilti 04.05.11

ja_skilti_sudurlandsbraut_220

Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir nýjum auglýsingum á flettiskiltum við Vífilstaði og gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík. Auglýsingarnar eru á vegum Já Ísland og flytja vegfarendum stutt kjarnaskilaboð um kosti og tækifæri við aðild Íslands að Evrópusambandinu.- Lesa meira