Við eigum auðlindirnar áfram 30.03.11

ja-audlindir_thumla

Auðlindir ESB ríkja eru eign ríkjanna sjálfra og lúta reglum sem þau setja sjálf. Á þessu leikur enginn vafi.
Ef við göngum í Evrópusambandið munum við sjálf ráða nýtingu á vatni, jarðvarma, námum og öðrum náttúruauðlindum, líka á olíu ef hún finnst.


- Lesa meira

Matarverð mun lækka 22.03.11

augl_2_72pix_220

Holl og fjölbreytt matvara á hagstæðu verði er eitt stærsta hagsmunamál almennings. Matvælaverð lækkar við inngöngu í Evrópusambandið. Afnám tolla á landbúnaðarvörum leiðir til aukinnar samkeppni á matvörumarkaði.- Lesa meira

Kjósa Evrópuþingmenn eftir þjóðerni eða stjórnmálaskoðunum? 07.03.11

P-01455600-05

Diana Wallis, varaforseti Evrópuþingsins, segir átta stjórnmálahópa starfa á þinginu. Stærstur þeirra er flokkur kristilegra demókrata og næst á eftir er flokkur sósíaldemókrata. Á heildina litið endurspegla skoðanir þingmanna allt litróf viðhorfa til Evrópusamrunans, allt frá þeim sem vilja að ESB þróist í átt að sambandsríki og til efasemdamanna um nána evrópska samvinnu.- Lesa meira

ESB fyrst og fremst bandalag friðar og frelsis 06.03.11

Uffe-Ellemann-Jensen

„Ég vona að vinir mínir á Íslandi taki umræðuna um sjálfstæði, og víkist ekki undan því, og reyni að sjá hvað skiptir máli; hvað tapast og hver ávinningurinn er,“ segir Uffe Ellemann-Jensen. „Kannski fæst meira út úr því að vera í samstarfi og gangast undir lög og reglur samstarfsins heldur en að standa fyrir utan og vera þá kanski einn og yfirgefinn þegar syrtir í álinn.“- Lesa meira

Sóknarfæri íslensks landbúnaðar og ESB aðild 05.03.11

Þröstur Haraldsson Sagði upp vegna samstarfsörðugleika við útgefandann

Þröstur Haraldsson, blaðamaður og fv. ritstjóri Bændablaðsins, skrifaði áhugaverða grein í Fréttablaðið um þau fjölmörgu tækifæri sem aðild að ESB hefði í för með sér fyrir íslenskan landbúnað. Hann gagnrýnir m.a. forystumenn bænda fyrir að forðast að ræða jákvæð áhrif aðildar og segir hana hafa tekið nánast trúarlega afstöðu í málinu.- Lesa meira

Hagsmunir heimilanna 28.02.11

brynhildur_petursdottir_220

Henný Hinz hagfræðingur hjá ASÍ og Brynhildur Pétursdóttir, starfsmaður Neytendasamtakanna og ritstjóri Neytendablaðsins. Þær ætla að fjalla um hagsmuni heimilanna í tengslum við aðild að Evrópusambandinu. Hvað þýðir aðild fyrir heimilshaldið? Hækkar eða lækkar rekstrarkostnaðurinn, hvað með matarverð, vexti, verðtrygginu og vöruúrval o.s.frv. Þær Henný og Brynhildur munu eflaust velta upp þessum spurningum og fleirum…


- Lesa meira

Evran eða króna? Hvaða leiðir eru færar? 28.02.11

gylfi_magnusson_220

Flestir virðast sammála um að íslenska krónan sé ekki framtíðarmynt Íslands. Engu að síður verðum við að notast við hana þar til önnur lausn finnst. Þessum og mörgum fleiri álitamálum veltir Gylfi Magnússon, hagfræðingur og dósent við HÍ fyrir sér í fyrirlestri í fundaröðinni: Fróðleikur á fimmtudegi. Gylfi munu meðal annars reyna að svara eftirfarandi…


- Lesa meira

Náttúruauðlindir og ESB 28.02.11

adalsteinn_leifsson_220

Hvað breytist í stjórn og yfirráðum náttúruauðlinda á Íslandi verði gengið í Evrópusambandið? Hvað með jarðvarmann, fallvötnin, olíuna ef hún finnst, og fiskinn? Missum við yfirráðin eða breytist lítið sem ekkert? Þessar og fleiri spurningar ræðir Aðalsteinn Leifsson í fundaröðinni Fróðleikur á fimmtudegi þann 17. mars- Lesa meira

Ekki hugsað um almenning 25.02.11

margret_gudmundsdottir

Af hverju ætlar enginn að tala máli almennings á Íslandi? Svo spyr Margrét Guðmundsdóttir í viðtali á vefnum Þjóð. Hér sé oft verið að tala um að Írar séu í miklum vanda og því víti til varnaðar. Þá gleymist oftast að nefna að almenningur þar í landi hefur ekki orðið fyrir neinum viðlíka skakkaföllum og sá íslenski.- Lesa meira

ESB og hagsmunir Eyjafjarðar 22.02.11

jon_thorvaldur_hreidarsson

Norðurland í ESB og hvaða gjaldmiðil ættu Norðlendingar að nota eru viðfangsefni þeirra Önnu Margrétar og Jóns Þorvaldar á fundi í Deiglunni á Akureyri.- Lesa meira