Skilningur á sjávarútvegsmálum 17.01.11

Skip við bryggju

Evrópuþingmenn höfðu fullan skilning á sérstöðu Íslands á opnum fundi utanríkismálanefndar Evrópuþingsins, sem fjallaði um aðildarferli Íslands í gær. Baldur Þórhallson, prófessor, ávarpaði fundinn sem er liður í stefnumótun þingsins um aðildarviðræður Íslands. Þingmenn hafa fullan skilning á neikvæðri afstöðu almennings gagnvart ESB aðild og vilja koma til móts við kröfur Íslendinga.


- Lesa meira

Kaupin á eyrinni innan ESB 16.12.10

anna-margret

Það er ekki einungis fiskveiðistefna ESB og úthlutun aflaheimilda sem hér þarf að horfa til heldur er mikilvægt að skoða hagsmuni heildarinnar þegar kemur að því að meta hugsanlegan ávinning af því að ganga í ESB, skrifar Anna Margrét í Útvegsblaðið.- Lesa meira

Áhrif aðildar að ESB á Ísland 26.10.10

Dr. Magnús Bjarnason

Dr. Magnús Bjarnason kynnir niðurstöður doktorsritgerðar sinnar á opnum fundum 27. október kl. 12 í Háskólanum á Akureyri og 30. október kl. 11 í Háskólanum í Reykjavík.
Ritgerð Magnúsar hefur vakið talsverða athygli ekki síst eftir umfjöllun í Silfri Egils um liðna helgi.- Lesa meira

Hvað er að óttast? 07.10.10

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Þannig virkar Evrópusambandið; stærð og styrkur er ekki það eina sem skiptir máli – það er alltaf vilji til að finna málamiðlanir og það er ekki gengið þvert á hagsmuni smærri ríkja … Segir Gunnar Hólmsteinn Ársælsson í grein sinni.- Lesa meira

Smáríkinu Möltu vegnar vel í ESB 27.09.10

Maltneski fáninn

Joe Borg fyrrverandi utanríkisráðherra Möltu, fyrrverandi aðalsamningamaður Möltu í viðræðum um aðild að ESB og fyrrverandi yfirmaður sjávarútvegsmála hjá ESB heimsótti Ísland um helgina og hélt afar áhugaverðan fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík eins og má lesa um hér. Myndbandsupptaka af fyrirlestrinum er nú aðgengileg öllum á netinu- myndbandið má finna með  því að smella…


- Lesa meira

Íslendingar hafa ekkert að óttast 25.09.10

Maltneski fáninn

Fjöldi fólks var mætt til að hlýða á fyrirlestur Joe Borg fyrrverandi utanríkisráðherra Möltu og fyrrverandi yfirmanni sjávarútvegsmála hjá ESB, í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardag.  Fundurinn sem var samstarfsverkefni norsku Evrópusamtakanna og Sterkara Íslands var afar áhugaverður. Enda ljóst að það er margt sem Íslendingar geta lært af reynslu Möltu eins og að…


- Lesa meira

Samningaviðræður Íslands við ESB – hvað má læra af reynslu Möltu? 21.09.10

joeborg

Joe Borg heldur erindi á vegum Sterkara Íslands laugardaginn 25. september í Háskólanum í Reykjavík. Hann var utanríkisráðherra Möltu 1999 – 2004 og leiddi aðildarviðræður Möltu við ESB. Um leið og Malta varð aðili að ESB 2004 tók hann sæti í framkvæmdastjórn ESB og gengdi starfi sjávarútvegsstjóra þess þar til í byrjun þessa árs.- Lesa meira

Þeirra eigin orð II 01.09.10

Þórir Stephensen

Oft er athygli vert að rýna í orð fyrr og nú. Þórir Stephensen gerir það öðru sinni og tekur til skoðunar í grein sinni orð Björns Bjarnasonar og sýnist þar ýmislegt stangast á.- Lesa meira

Við erum sammála 11.08.10

Jon_Steindor

„Alveg eins og LÍÚ lítur á málið er það hættuspil fyrir Sjálfstæðisflokkinn að freista þess að loka á umræðu og vera staðinn að því að spilla fyrir að besti hugsanlegi samningur verði lagður fyrir þjóðina.“ Ritar Jón Steindór Valdimarsson.- Lesa meira