Hlutfallslegur stöðugleiki 07.08.10

Fiskiskip

Jón Steindór ritaði greinarkorn um hlutfallslegan stöðugleika í Fréttablaðið fyrir skömmu. Í framhaldi hennar hafa spunnist talsverðar umræður, ekki síst í kjölfar ummæla sem Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, lét falla í síðdegisútvarpi rásar 2 þar sem hann og bloggari ræddu málin við þáttastjórnendur.


- Lesa meira

Áhrif ESB-aðildar í Póllandi 05.06.10

Varsja Polland

Greinileg samstaða er meðal Pólverja um að nýta sér aðildina til fulls, í þágu framfara fyrir pólsku þjóðina. Enda er mikill meirihluti Pólverja þeirrar skoðunar að landið eigi heima í ESB. Um þá gildir ef til vill vel orðatiltækið, „sá veldur, sem á heldur“.- Lesa meira

Uppbyggingasjóðir ESB 22.04.10

anna-margret

Á fundinum þann 29. apríl fjallar Anna Margrét Guðjónsdóttir , sérfræðingur, um samspil nokkurra uppbyggingarsjóða ESB og hvaða tækifæri gætu falist þar fyrir Ísland. Erindi sitt kallar hún: Uppbyggingarsjóðir, dreifbýlissjóðir og sjávarbyggðasjóðir ESB.- Lesa meira

Evrópusambandið og atvinnulífið 21.03.10

benedikt

Spurt var hve marga þingmenn Íslendingar fengju á Evrópuþinginu og hvort þjóðin yrði ekki augljóslega valdalaus. Benedikt taldi að þeir yrðu 5-6 eða rætt tæplega prósent. Íslendingar yrðu að ákveða til hvers þeir vildu ganga í Evrópusambandið. Ætluðu þeir að ná völdum í Evrópu, eða ganga í samtök þjóða sem þeir ættu samleið með?- Lesa meira

Efnahagsvandinn, ESB og sjávarútvegurinn 19.03.10

benedikt

Benedikt Jóhannesson verður með erindi í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum klukkan 11.00 laugardaginn 20. mars. Titill erindisins er „Efnahagsvandinn, Evrópusambandið og sjávarútvegurinn“. Allir velkomnir.


- Lesa meira

Hvað hljómar verst? 05.03.10

struan_stevenson

Evrópuþingmaðurinn telur að Ísland þurfi ekkert að óttast vegna sameiginlegu fiskveiðistefnunnar. Menn geti ákveðið að skiptast á veiðiheimildum milli ríkja, en segir ekkert um að Evrópuríki hafi einhvern rétt til veiða hér. Hann telur að Ísland muni halda mikilli sjálfstjórn, enda hafi stjórnun frá Brussel brugðist.- Lesa meira

Styrkjum fullveldi Íslands 28.02.10

skjaldarmerki

Það er mikil mótsögn í Evrópuumræðunni hér á landi, því að þrátt fyrir allt jákvæða sem Evrópusamstarf hefur þó fært okkur, þá er andstaðan engu að síður hatrömm og í reynd órökrétt miðað við þá reynslu okkar.- Lesa meira

Vill sjá okkur í sjávarútvegsnefnd ESB 18.02.10

diana-wallis

Diana Wallis tók hús á okkur í dag og fræddi okkur um sitt starf á Evrópuþinginu, reynslu Finna, Svía, Breta og fleiri nágrannaþjóða af inngöngu í sambandið.
Hún tók fjölmörg dæmi um það hvernig öflugir einstaklingar geta haft áhrif í mikilvægum málum og hún var meðal annars í nefndinni sem kom í veg fyrir að netþjónustur gætu lokað á fólk sökum gruns um ólöglegt niðurhal án dóms og laga. Ég átti ágætis spjall við hana um netlýðræði og önnur áhugamál. Hún gaf mér svo færi á að taka upp smá baráttukveðju til okkar sem erum sammála.- Lesa meira

ESB og sjávarútvegurinn 23.01.10

Fiskiskip

Það er svo dæmigert fyrir alla umræðu um þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi að umræðan fer fram í píslarhætti. Þetta blasir við þegar rætt er um hugsanlega þátttöku Íslands í ESB. Þeir sem ekki eru sammála þessari nauðhyggju; eru á móti öllu sem íslenskt er, svo ég vitni til orða nokkurra þingmanna við Austurvöll.- Lesa meira