Fjölbreytt atvinnulíf jafnar sveiflur 19.02.11

Hilmar Veigar

„Ef  menn eru stanslaust að stýra allri hagsstjórn á Íslandi eftir einni atvinnugrein þá eru menn að reka aðrar atvinnugreinar burtu úr landi,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins CCP í athyglisverðu viðtali á vefnum www.thjod.is en hann hefur að geyma hugleiðingar Íslendinga úr ýmsum áttum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hilmar telur að það…


- Lesa meira

ESB reiðubúið að aðstoða við afnám gjaldeyrishafta 07.02.11

18332-00-01

Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahagsmála hjá Evrópusambandinu, segir að sambandið sé tilbúið til þess að veita Íslendingum tæknilega aðstoð til þess að losna við gjaldeyrishöftin. „Það er mjög mikilvægt fyrir Íslendinga að byrja að undirbúa það að geta aflétt gjaldeyrishöftum og að tengja það við evrópsk sjónarmið,“ sagði Rehn eftir fund með Árna Páli Árnasyni, efnahags-…


- Lesa meira

Krónan vegin og metin 28.12.10

ArniPallArnason

Formaður ASÍ og efnahags- og viðskiptaráðherrann eru á því að krónan sé varla framtíðargjaldmiðill. Í sama streng tekur framkvæmdastjóri SA.- Lesa meira

Evra besti kosturinn 20.12.10

sérrit seðlabanka

„Innganga í Myntbandalag Evrópu, sem fylgir aðild að Evrópusambandinu, virðist betri kostur en tenging við evruna eða einhliða upptaka hennar eða önnur veikari form fastgengistengingar.″ segir í skýrslu Seðlabankans.- Lesa meira

Nýsköpun þarf stöðugleika 17.12.10

Svana Helen Björnsdóttir

Ég held að stjórnendum flestra sprotafyrirtækja liði betur inni í Evrópusambandinu. Það er mjög hávær umræða meðal stjórnenda slíkra fyrirtækja um Evrópumálin segir Svana Helen í grein í Iðnaðarblaðinu.- Lesa meira

Er eitthvað á Evrópusambandinu að græða? 07.11.10

Benedikt Jóhannesson

Margir virðast vissir um að Evrópusambandið sé mjög nálægt Víti. Eini bærinn á milli sambandsins og eilífrar þjáningar sé Sovétríkin og það kot er löngu farið í eyði. Jafnframt sést það oft á prenti að fylgismenn inngöngu Íslands telji að þar með leysist öll vandamál Íslendinga. Þetta hef ég hins vegar ekki heyrt nokkurn Evrópusinna segja.- Lesa meira

Fjölbreytt atvinnulíf þarf evru 02.07.10

ArniPallArnason

„Sumir nefna nú „sveigjanleika“ krónunnar sem kost í efnahagsstjórninni. Sá „sveigjanleiki“ er annað orð fyrir kjaraskerðingu. „Sveigjanleikinn“ hefur valdið því að kaupmáttur hefur lækkað um 35% og gengistryggðar skuldir um meira en 100%.“ skrifar Árni Páll Árnason ráðherra.- Lesa meira