Utanríkisstefna Íslands eftir lok kalda stríðsins 16.04.11

Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir fundaröð í vetur undir yfirskriftinni Evrópa: Samræður við fræðimenn. Stofnunin hefur fengið til liðs við sig fjölmarga fræðimenn af ýmsum fræðasviðum sem kynna rann sóknir sínar um Ísland og Evrópu á vikulegum fundum í hádeginu á föstu­dögum.

„Utanríkisstefna Íslands eftir lok kalda stríðsins“ er heitið á fyrirlestri sem Meike Stommer, doktorsnemi við Ernst-Moritz-Arndt háskóla í Greifswald í Þýskalandi, heldur í fundaröðinni föstudaginn 13. maí kl. 12.00.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Alþjóðamálastofnunar.

ESB og hagsmunir Eyjafjarðar 22.02.11

jon_thorvaldur_hreidarsson

Norðurland í ESB og hvaða gjaldmiðil ættu Norðlendingar að nota eru viðfangsefni þeirra Önnu Margrétar og Jóns Þorvaldar á fundi í Deiglunni á Akureyri.- Lesa meira

Eru ESB og USA hætt að tala saman? 18.02.11

corgan

„Europe-US Dialogue: Is it Ending?“ er heitið á fyrirlestri sem
Michael T. Corgan, dósent í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla, Bandaríkjunum heldur í Háskóla Íslands 18. febrúar kl. 12.00.- Lesa meira

Óttarr Proppé um Evrópusambandið 10.01.11

Óttar2

Evrópuvakt Samfylkingarinnar heldur áfram með hádegisfundi á nýju ári. Það eru þeir Óttar Proppé og Dagur B. Eggertsson sem ríða á vaðið og tala um atvinnu- og byggðamál.- Lesa meira

Kaupin á eyrinni innan ESB 16.12.10

anna-margret

Það er ekki einungis fiskveiðistefna ESB og úthlutun aflaheimilda sem hér þarf að horfa til heldur er mikilvægt að skoða hagsmuni heildarinnar þegar kemur að því að meta hugsanlegan ávinning af því að ganga í ESB, skrifar Anna Margrét í Útvegsblaðið.- Lesa meira

Norðurheimskautið – Hlutverk Frakklands og Evrópu? 28.10.10

Michel Rochard

Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands og nú sérlegur sendimaður Frakklandsforseta um málefni heimskautanna, flytur fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands mánudaginn 1. nóvember næstkomandi og hefst hann klukkan 12:00. Fyrirlesturinn er haldinn í boði forseta Íslands og í samvinnu við Háskóla Íslands.- Lesa meira

ESB til sjávar og sveita, borgar og bæja 02.06.10

sema-erla-serdar

Þegar ég settist niður og fór að íhuga hvaða hliðar Evrópusambandsins mig langaði að skrifa um fór ég strax að hugsa um það sem ég skrifa vanalega um en það eru hlutir eins og friður, lýðræði, frelsi, mannréttindi og menntamál innan Evrópusambandsins. Allt eru þetta mikilvægir málaflokkar innan Evrópusambandsins enda var sambandið stofnað með þessa…


- Lesa meira

ESB og íslensk menning 01.05.10

Jon-Karl_Helgason

Nú er komið að því að ræða um íslenska menningu og Evrópusambandið. Það gerir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur.- Lesa meira

Uppbyggingasjóðir ESB 22.04.10

anna-margret

Á fundinum þann 29. apríl fjallar Anna Margrét Guðjónsdóttir , sérfræðingur, um samspil nokkurra uppbyggingarsjóða ESB og hvaða tækifæri gætu falist þar fyrir Ísland. Erindi sitt kallar hún: Uppbyggingarsjóðir, dreifbýlissjóðir og sjávarbyggðasjóðir ESB.- Lesa meira

Samvinna þvert á landamæri 29.01.10

akur

Það er fróðlegt að fylgjast með því hve héruð og sveitarfélög í nyrstu héruðum Finnlands, Svíþjóðar og Noregs standa þétt saman við að gæta hagsmuna sinna gagnvart Evrópusambandinu.  Öll hafa þau rekið skrifstofur í Brussel undanfarin ár og saman kalla þau sig „Hinar dreifðu byggðir norðursins“. En þau vinna einnig sitt í hvoru lagi að…


- Lesa meira