Orðsending til Ögmundar 04.10.10

Þórir Stephensen

„Ég er ætíð reiðubúinn að læra og vita meira í dag en í gær. Því bið ég minn góða frænda í allri einlægni að benda mér á einhverja þjóð í ESB, sem hefur tapað landinu sínu og situr nú uppi með glerperlur og eldvatn. Getir hann það ekki, hljóta orð mín að standa um ómálefnalegan hræðsluáróður.” Þetta skrifar Þórir Stephensen til Ögmundar Jónassonar í Fréttablaðinu.


- Lesa meira

Herþjónusta Íslendinga í ESB? 10.09.10

herskylda

Ungir bændur óttast að börnin þeirra þurfi að ganga í einhvern Evrópuher. Um það birta þeir ógnvænlegar auglýsingar. Þórir Stephensen hrekur þennan málflutning í grein um málið.- Lesa meira

LEBENSRAUM 06.08.10

Grímur Atlason

Grímur Atlason skrifar um grein Ögmundar Jónassonar í Morgunblaðinu í dag. Þar segir hann m.a: „Lífsrýmið og mútur með eldvatni sprettur upp úr fáfræðinni og með því að ala á óttanum. Það er óskiljanlegt að Ögmundur Jónasson bendli vinaþjóðum okkar Íslendinga við slíkt. Hverjir eru það einna helst sem eru að reyna fylla okkur og láta okkur reykja með sér friðarpípur?“- Lesa meira

Látum ekki halta leiða blinda 13.07.10

tryggvi_haraldsson

Það er von mín og trú að fjölmiðlar geti einnig stigið upp úr mykjunni og farið að miðla nýjum og ferskum upplýsingum til landsmanna í stað þess að bjóða upp á upphrópanir þröngra hagsmunahópa hvað eftir annað sem virðast eiga sér þá einu ósk að veikja samningsstöðu Íslands út á við. Skrifar Tryggvi Haraldsson í grein í Fréttablaðinu.- Lesa meira

Matvælaóöryggi 02.07.10

pawel

„Stundum er mikilvægt að átta sig á því hvað orð þýða. Hið fræðilega hljómandi orð „matvælaöryggi“ þýðir í raun bara „tollar og innflutningshöft“. Þeir sem segjast vilja standa vörð um matvælaöryggi Íslands meina einfaldlega að þeir vilji standa vörð um tollana og innflutningshöftin“ Pawel Bartozsek veltir fyrir sér matvælaverði og matvælaöryggi.- Lesa meira

Fögnum upphafi aðildaviðræðna 24.06.10

evropusinni

 Sterkara Ísland – samtök Evrópusinna á Íslandi boða til fagnaðar á veitinga- og skemmtistaðnum B5 í Bankastræti 5 í Reykjavík á fimmtudaginn 24. júní í tilefni þess að nú hefur aðildarumsókn Íslands að ESB verið samþykkt. Fögnuðurinn hefst kl 21.00 og stendur fram eftir kvöldi. Við skorum á alla Evrópusinna að mæta og fagna saman….


- Lesa meira

Nýtt upphaf 21.06.10

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Nú er hafinn nýr kafli í ESB-málinu og í raun nýr kafli í sögu íslenskra utanríkismála. Af því tilefni er  er kannski ástæða til þess að glöggva sig á því hvað það er í raun og veru það sem þetta mál snýst um. Það sem er einkennandi fyrir málefni sem varða ESB, er að þau…


- Lesa meira

ESB segi nei 21.06.10

eu-map

Ég er ekki viss um að þetta lið hjá ESB geri sér grein fyrir hvurslags mistök það er að fara að gera með því að hefja aðildarviðræður við Ísland. Ég meina nóg er nú á þetta samband lagt nú á meðan átt er við efnahagskrísur og annan óskunda. Því af tíðindum á Íslandi að dæma…


- Lesa meira