Það kemur 17. júní 16.06.10

althingi

17. júní mun verða haldinn hátíðlegur á Íslandi um ókomna tíð. Það mun ekki breytast við aðild Íslands að Evrópusambandinu.


- Lesa meira

Er Gunnar á Hlíðarenda grískur? 10.05.10

gunnar a hlidarenda

Lýsing Njáls sögu á Gunnari er skýrt dæmi um það hvernig Íslendingasögurnar er innblásnar af evrópskum menningararfi, sagði Jón Karl Helgason í fróðlegum fyrirlestri sem hann flutti í fundaröð Sterkara Íslands 6. maí síðastiðinn.- Lesa meira

Íslenskir frumkvöðlar í Brussel 05.04.10

svana_helen

Íslenskir frumkvöðlar ræða við ESB – Svana Helen Björnsdóttir forstjóri Stika segir frá mjög fróðlegri heimsókn til höfuðstöðva ESB í Brussel í byrjun mars.- Lesa meira

Sýn ungra Evrópusinna 22.03.10

sema-erla-serdar

Helgina 12.-14. mars fór Sema Erla Sedar, formaður Ungra Evrópusinna hér á landi, til Noregs til þess að vera viðstödd landsmót Ungra evrópusinna (Europeisk Ungdom) í Noregi. Þar flutti hún ávarp þar sem hún lýsti stöðu mála í Evrópuumræðunni hér á landi og þeim verkefnum sem blasa við stuðningmönnum aðildar.- Lesa meira

Hvað er Evrópusambandið? 17.03.10

evropa

Nú er það allra hagur, jafnt fylgjenda sem andstæðinga aðildar Íslands að ESB, að umræðan verði upplýst og málefnaleg svo þjóðin hafi allar þær upplýsingar sem hún þarf á að halda til þess að geta tekið sína upplýstu ákvörðun að samningaferlinu loknu.- Lesa meira

Ísland verður sterkara innan ESB 24.02.10

Sterkara Ísland

Engin ástæða er því til að hafa minnimáttarkennd gagnvart aðild að ESB. Þar getum við gengið stolt til leiks og lagt okkar af mörkum til sameiginlegra verkefna og stefnumótunar á vettvangi fullvalda þjóða.- Lesa meira

Hinn rétti tónn Evrópuumræðunnar 08.02.10

bergur ebbi

Getur verið að Ísland sé stærra og sterkara sem þjóðríki innan ríkjasambands heldur en utan þess? Er ekki sá einstaklingur sterkastur sem hefur öruggt bakland vina og fjölskyldu? Bergur Ebbi Benediktsson spyr þessara og fleiri spurninga í áleitnum pistli um rétta tóninn í Evrópuumræðunni.- Lesa meira