Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir 14.10.15

Grikkland hefur átt við mikinn vanda að etja. Sitt sýnist hverjum um orsakir, afleiðingar og viðbrögð. Gríski vandinn er ekki bara viðfangsefni Grikkja sjálfra heldur alls Evrópusambandsins.

Já Ísland hefur fengið þá dr. Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við HÍ og Þorbjörn Þórðarson lögfræðing og fréttamann á Stöð2 til þess að reyfa málið á opnum fundi.

Að lokinni framsögu verða fyrirspurnir og umræður.

Fundarstaður og tími:  Kex hostel, þriðjudaginn 20. október kl. 17:30 – 19.

Fundarstjóri verður Hulda Gísladóttir, mannfræðingur og MBA

Framhaldið í dóm þjóðarinnar 21.04.15

thjod

Alþingi og ríkisstjórn ber skylda til þess að stíga varlega til jarðar og gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að ná fram sáttum. Til þess er bara ein leið fær – að leggja málið í dóm þjóðarinnar.- Lesa meira

„Nógu oft og nógur lengi“ 12.10.14

thorsteinn_Palsson1

Við notum afur á móti mynt sem ekki er gjaldgeng í milliríkjaviðskiptum og fer eins og korktappi af hæsta öldufaldi niður í lægsta öldudal óaflátanlega nema þegar hún er í höftum.- Lesa meira

Öfugsnúin aukaaðild 09.10.14

jonasolveig_litil

Sagan sýnir að hættan á að fjármálastofnanir keyri í þrot er raunveruleg. Þarna yrðu Íslendingar því í mun verri stöðu en nágrannar okkar í ESB.- Lesa meira

Kröftugur aðalfundur 05.09.14

malid1

Já Ísland hóf nýtt starfsár af krafti, valdi sér stjórn og framkvæmdaráð. Það blæs byr í seglin um þessar mundir.- Lesa meira

Ísland – 3 / Noregur 30 08.08.14

jonasolveig_litil

En er einhver leið útúr þessum ógöngum? Jú, stjórnvöld gætu sýnt vilja í verki með því að styrkja utanríkisþjónustuna í stað þess að veikja hana.- Lesa meira

Fullveldisframsal án fyrirsvars 22.07.14

jonasolveig_litil

Ísland framselur því mikil völd yfir innanríkismálum landsins til ESB án þess þó að fá ákvarðanatökuvald í staðinn, líkt og nágrannaþjóðir okkar í ESB hafa fengið.- Lesa meira

Þjóðleg Evrópuumræða 05.07.14

jonasolveig_litil

Punkturinn er þessi: Eins fjarlægt og menntamálaráðherra vill telja sér trú um að Evrópusambandið sé, þá stendur það svo nærri kjarna íslensks fullveldis að það setur sjálfa stjórnarskrána í uppnám. ESB er ekki eitthvert „langtíburtistan“ – það er partur af hvunndegi allra Íslendinga.- Lesa meira

Austurvöllur: Illugi Jökulsson 02.03.14

illugi_austurvollur_thumla

Hvort sem við höfum öll voða mikla trú á Evrópusambandinu eða ekki, þá eigum við ekki að líða að þessum dyrum verði skellt að geðþótta klíkubræðra, svo þær verði lokaðar næstu áratugina jafnvel – við eigum að ráða þessu sjálf.- Lesa meira