Undarlegt lýðræði 01.02.14

ari-trausti

„Þá virðist sem þeir hafi ekki íhugað afstöðu sína til þjóðaratkvæðagreiðslna til enda, eða reyna að slá ryki í augu fólks“, skrifar Ari Trausti.


- Lesa meira

Gjaldeyrishöft lama atvinnulífið 23.11.13

svana-h

Hin blákalda staðreynd er sú að gjaldeyrishöft hamla atvinnulífi á Íslandi og halda lífskjörum landsmanna niðri. Þau eru hemill á heilbrigða samkeppni og þeir sem mæla þeim bót njóta af einhverjum ástæðum fákeppninnar.- Lesa meira

Lýðræði í ESB 08.11.13

gpetur

Eigi að síður er nauðsynlegt fyrir ESB að auka lýðræðið enn meira. Til þess þarf að finna nýjar leiðir og nýjar útfærslur. ESB hefur sýnt að það kann að leita nýrra leiða til lausna enda stundum talað um að innan þess sé að finna samningalýðræði frekar en meirihlutalýðræði.- Lesa meira

Kröftugur aðalfundur 20.10.13

IMG_0849

Vel á annað hundrað manns sóttu aðalfund Já Ísland. 114 manns voru valin í framkvæmdaráð samtakanna og stjórn kjörin. Fjöldi félagsmanna hefur vaxið hratt á undanförnum mánuðum og eru skráðir félagsmenn um 3.500.- Lesa meira

Auðnuleysi eða lykill að velferð 10.10.13

Ingolfur-sverrisson

Staðreyndin er sú að aðild að ESB fylgir bæði gagnkvæm ábyrgð og ekki síður réttindi sem hver þjóð hagnýtir sér eftir föngum. Fullvalda þjóð hangir ekki frammi á göngum og vonast til að hitta á þá sem fjalla um málin þegar þeir færa sig milli herbergja.- Lesa meira

Vonbrigði – áskorun til Alþingis 13.09.13

esb-isl2

Samtökin Já Ísland lýsa furðu á vinnubrögðum utanríkisráðherra þegar hann leysir upp samninganefndina við Evrópusambandið. Hann vanvirðir bæði vilja Alþingis og gefin fyrirheit um að þjóðin ákveði framhaldið.- Lesa meira

Ljúkum aðildarviðræðum 22.08.13

fleiritaekifaeri

„Aðild ríkja að ESB snýr jú fyrst og fremst að því að tryggja sem best starfsskilyrði fyrirtækja og lífskjör almennings. Afar óábyrgt er af stjórnvöldum að útiloka fyrir fram einn fárra kosta sem vísa veginn út úr erfiðri stöðu íslensks atvinnulífs og heimila.“ segja þær Margrét Kristmannsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir- Lesa meira

Þjóðarvilji þegar það á við 21.08.13

brynhildur-petursdottir

„Þetta eru lokaaorð Vigdísar Hauksdóttur í fyrrnefndum pistli og ég tek undir þau. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræðurnar er nefnilega lýðræðisleg sáttaleið sem ríkisstjórnin getur ekki hafnað“ segir Brynhildur Pétursdóttir alþingismaður í pistli sínum.- Lesa meira

Alþjóðasamningar grafa ekki undan fullveldi 20.08.13

dr-bjarni-mar-magnusson

Oft vill þó gleymast að í hugtakinu fullveldi felst vald til að gera samninga við önnur ríki og gerast aðili að alþjóðastofnunum, segir Bjarni Már Magnússon doktor í lögum og sérfræðingur við lagadeild HR.- Lesa meira