Árni Páll: Ekki eingöngu fiskur og landbúnaður 27.08.12

Um sjötíu manns sátu hádegisfund Sterkara Íslands um stöðu aðildarviðræðnanna við ESB þar sem Árni Páll Árnason hélt erindi og svaraði að þvíi loknu fyrirspurnum fundarmanna.

Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði á fjölmennum hádegisfundi hjá Sterkara Íslandi í dag,  að krefjist Vinstri grænir þess að viðræðum við Evrópusambandið verði slitið og umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka þýddi það að ríkisstjórnarsamstarfinu yrði slitið og boðað yrði tafarlaust til alþingiskosninga. “En auðvitað er eðlilegt…


- Lesa meira

Spjallað um evru í Klinkinu á Stöð 2 08.04.12

fridrik_klink

Friðrik Már Baldursson prófessor við hagfræðideild Háskólans í Reykjavík var gestur Þorbjarnar Þórðarsonar í Klinkinu þann 5. apríl s.l.
Spjall þeirra er fróðlegt og skoðanir Friðrikis Más athyglisverðar. Rætt er um gjaldmiðilsvanda Íslands, mögulegar lausnir, ekki síst evruna og krónuna.- Lesa meira

50% landsmann vilja halda viðræðum við ESB áfram 29.01.12

Islandsk flag

Í kvöldfréttum á RÚV var greint frá því að samkvæmt nýrri könnun sem framkvæmd var af Rúnari Vilhjálmssyni, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, vill helmingur landsmanna halda áfram viðræðum við Evrópusambandið. Þá vilja 38% að viðræðum verði hætt. Spurt var: Hver er afstaða þín til aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins? Vilt þú halda aðildarviðræðunum áfram eða hætta…


- Lesa meira

Að koma út úr ESB skápnum 30.11.11

vally

Í grein dagsins fjallar Valborg Ösp Á. Warén um það hvernig það sé að koma út úr ESB skápnum, hvers vegna hún sé evrópusinni og óskina um málefnalegri umræðu um Evrópusambandið. Greinina er hægt að lesa hér að neðan. Það liggur við að það sé erfiðara að játa fyrir sér og öðrum að maður sé…


- Lesa meira

Mun ESB-aðild verða banabiti íslensks landbúnaðar? 28.11.11

378744_10150413590749890_152804904889_8118722_1613635544_n

Þriðjudaginn 29. nóvember stendur Evrópuvakt Samfylkingarinnar fyrir hádegisfundi um Evrópusambandsaðild og íslenskan landbúnað. Frummælandi á fundinum er Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands. Fundurinn verður sem fyrr haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Fundarmenn eru hvattir til að taka þátt og…


- Lesa meira

„Skynsami“ Guðni 29.09.11

tryggvi

Það er sorglegt að fyrrverandi ráðherra skuli koma sér fyrir í skotgröf, kasta reyksprengjum sínum og hvetja almenning á Íslandi til að mynda sér tvípóla stríðsskoðun á aðildarviðræðum Íslands að Evrópusambandinu. Það er löngu afþakkað af almenningi að ræða málin eins og Guðni gerir með löngu úreltum grýlusögum jafn mikið og það er óþarfi að ræða um sambandið sem eitthvert himnaríki.- Lesa meira

Val er vald 27.09.11

jons

Þann 26. september birtist grein eftir Jón Steindór Valdimarsson, formann Já Ísland, í Morgunblaðinu. Þar fjallar Jón Steindór um rétt landsmanna til þess að kjósa um aðild Íslands að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að samningaviðræðum er lokið. Hér að neðan er hægt að lesa greinina í heild sinni. Allt er á fleygiferð í nútímanum og…


- Lesa meira

Leiðin að Já-inu – talsmannanámskeið! 19.09.11

Hressir evrópusinnar

Nú er kominn tími til að bretta upp ermar, framundan er verkefnið að sannfæra þjóðina um að Íslandi sé betur borgið innan ESB og því erum að undirbúa stórsókn þar sem við ætlum að hitta fólk á vinnustöðum, í skólum og á fundum – um allt land næstu mánuðina- Lesa meira

Hvernig þú og ég getum haft áhrif á Evrópusambandið 15.09.11

259667_10150215416452752_754217751_6975146_6700001_o

Tilfinning mín er sú að umræða um Evrópusambandið hér á Íslandi sé mun sjálfhverfari en þekkist annarsstaðar. Umræðan einkennist af okkar eigin hagsmunamálum, sjávarútveg og landbúnaði, og hvernig við gætum hagnast sem mest af samstarfi við Evrópusambandið- Lesa meira