Fjölbreytt atvinnulíf þarf evru 02.07.10

ArniPallArnason

„Sumir nefna nú „sveigjanleika“ krónunnar sem kost í efnahagsstjórninni. Sá „sveigjanleiki“ er annað orð fyrir kjaraskerðingu. „Sveigjanleikinn“ hefur valdið því að kaupmáttur hefur lækkað um 35% og gengistryggðar skuldir um meira en 100%.“ skrifar Árni Páll Árnason ráðherra.


- Lesa meira

Ódýrari lán til fasteignakaupa 28.06.10

reykjavik

„Þá má geta þess að lánastofnanir í ESB ríkjunum halda ekki öllu upp um sig með bæði belti og axlarböndum – almenningur í ESB ríkjunum þarf ekki að sætta sig við verðtrygginguna eins og við búum við hér á landi og hefur valdið því að lánin okkar í krónum hafa hækkað hraðar en nokkurn óraði fyrir að myndi gerast“ skrifar Bryndís Ísfold Hlöðvarsdóttir- Lesa meira

Svona gætum við haft það gott 18.06.10

gudbjorn gudbjornsson

Samanburður á kostnaði við að koma sér þaki yfir höfuðið er efni skrifa Guðbjörns Guðbjörnssonar. „Munurinn á íslenska og þýska kerfinu er ekki aðeins, að við Íslendingar erum að borga 186.500 kr. á mánuði á meðan Þjóðverjar borga 137.700 kr. heldur er eignamyndunin allt önnur.“- Lesa meira

Evran er lausnin 12.03.10

Evra

Staða krónunnar er allt of lág. Með því að láta krónuna vera svona lága er verið að skapa nýjan heimatilbúinn og gríðarlegan vanda, í formi aukinna skulda upp á þúsundir milljarða. Það veldur mikilli eignarýrnun, greiðsluþroti og gjaldþrotum. Núverandi upplýsingar benda til dæmis til þess að eignarýrnun í bankakerfinu frá því fyrir hrun sé um…


- Lesa meira

Krónan óvinur launamanna 10.03.10

króna

Allt frá Hruni hefur margoft komið að Ísland búi ekki einungis við bankakreppu eins svo mörg önnur lönd, hin alvarlega staða okkar sé fólgin í gjaldeyriskreppu. Aðalógn atvinnulífsins er fólgin í því hversu lág laun eru orðin hér miðað við nágrannalönd, og það virðist stefna í að þau muni ekki leiðréttast fyrr en eftir töluverðan…


- Lesa meira

Í gin verðtryggingar 08.03.10

verdbolga_og_styrivextir

En hvað hefur gerst á þremur árum? Jú, lán okkar hefur hækkað um nákvæmlega fimm milljónir vegna vaxta og verðtryggingar! Það hefur því ekki tekið íslensku verðtrygginguna nema tæp þrjú ár að éta í sig allt það fé sem við fengum út úr sölu tveggja fasteigna í Svíþjóð! Þetta er svokölluð ,,neikvæð eignamyndun“ á fagmáli. Í stað þess að eignast í fasteigninni, hefur lánveitandinn eignast sífellt meira í okkur og okkar ráðstöfunartekjum.- Lesa meira