Evran er lausnin 12.03.10

Evra

Staða krónunnar er allt of lág. Með því að láta krónuna vera svona lága er verið að skapa nýjan heimatilbúinn og gríðarlegan vanda, í formi aukinna skulda upp á þúsundir milljarða. Það veldur mikilli eignarýrnun, greiðsluþroti og gjaldþrotum. Núverandi upplýsingar benda til dæmis til þess að eignarýrnun í bankakerfinu frá því fyrir hrun sé um…


- Lesa meira

Krónan óvinur launamanna 10.03.10

króna

Allt frá Hruni hefur margoft komið að Ísland búi ekki einungis við bankakreppu eins svo mörg önnur lönd, hin alvarlega staða okkar sé fólgin í gjaldeyriskreppu. Aðalógn atvinnulífsins er fólgin í því hversu lág laun eru orðin hér miðað við nágrannalönd, og það virðist stefna í að þau muni ekki leiðréttast fyrr en eftir töluverðan…


- Lesa meira

Efnahagslegar þrælabúðir 02.02.10

krona

Algengt viðkvæði stjórnmálamanna sem verja krónuna er að benda á lönd innan ESB og segja að þar séu mikil vandamál. Þau eiga við efnahagsvandamál að etja; okkar stærstu vandamál eru vegna gjaldmiðilsins. Það er óábyrgt hjá stjórnmálamönnum að bera okkur saman við lönd án þess að taka tillit til þess að þau eru með verðbólgu…


- Lesa meira