Við þurfum að ræða Evrópusambandið 05.12.19

Við þurfum að ræða um evrÓpusambandið(1)

Kæru félagar
Baráttan fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu er langhlaup sem krefst úthalds og seiglu.

Eins og þið hafið eflaust orðið vör við hefur umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu, bæði hjá stjórnmálaflokkunum sjálfum og fjölmiðlum, verið lítil undanfarið. Því viljum við í stjórn Já Ísland breyta. Við viljum ræða kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu með upplýsandi umfjöllun þannig að almenningur geri sér betur grein fyrir því hvað aðild felur í sér.

Fyrsta skrefið í þá átt er hádegisverðafundur sem haldinn verður á Grand hótel, þriðjudaginn 10. október milli 12:00 og 13:15, undir yfirskriftinni „Við þurfum að ræða Evrópusambandið – Hvar standa stjórnmálaflokkarnir?”. Kíktu í súpu og brauð með okkur og heyrðu hvað fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram í þessum alþingiskosningum hafa að segja um Evrópusambandið. Hlökkum til að sjá þig! Þetta er rétt að byrja!

Kv, Stjórn Já Ísland

Haraldur Flosi nýr formaður 15.12.16

haraldur-flosi

Nýr formaður Já Ísland er Haraldur Flosi Tryggvason lögmaður. Hann var kosinn á aðalfundi í dag í stað Jóns Steindórs Valdimarssonar alþingismanns, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs.- Lesa meira

Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir 05.12.19

greece_flag_eu

Grikkland hefur átt við mikinn vanda að etja. Sitt sýnist hverjum um orsakir, afleiðingar og viðbrögð. Gríski vandinn er ekki bara viðfangsefni Grikkja sjálfra heldur alls Evrópusambandsins.- Lesa meira

Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna 26.09.15

ESB-Forsida-baeklingur

Já Ísland heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. september 2015, kl. 17.30. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica að Suðurlandsbraut 4, salur F&G. Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson Dagskrá: Fulltrúar stjórnmálaflokka á Alþingi kynna viðhorf sín til aðildar Íslands að ESB, stöðunnar, þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið og hvað er framundan. Þessi taka til máls: Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokkur Guðlaugur…


- Lesa meira

Framhaldið í dóm þjóðarinnar 21.04.15

thjod

Alþingi og ríkisstjórn ber skylda til þess að stíga varlega til jarðar og gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að ná fram sáttum. Til þess er bara ein leið fær – að leggja málið í dóm þjóðarinnar.- Lesa meira

Ánægjuleg þróun 04.02.15

iceland-crowd

Stuðningsmönnum aðildar Íslands fjölgar jafnt og þétt og mikill meirihluti landsmanna er á móti áformum ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum.- Lesa meira

Kröftugur aðalfundur 05.12.19

malid1

Já Ísland hóf nýtt starfsár af krafti, valdi sér stjórn og framkvæmdaráð. Það blæs byr í seglin um þessar mundir.- Lesa meira

Já Ísland – aðalfundur 04.09.14

fleiritaekifaeri

Á aðalfundi Já Ísland verður m.a. kynnt ný viðhorfskönnun til aðildar að ESB og þau Jóna Sólveig Elínardóttir og Ásgeir Brynjar Torfason flytja erindi.- Lesa meira