Leggðu hönd á plóg 22.10.13

peningar

Barátta okkar kostar fé. Sem betur fer styðja margir við bakið á okkur en betur má ef duga skal. Ert þú aflögufær? Svona getur þú hjálpað:


- Lesa meira

Kröftugur aðalfundur 20.10.13

IMG_0849

Vel á annað hundrað manns sóttu aðalfund Já Ísland. 114 manns voru valin í framkvæmdaráð samtakanna og stjórn kjörin. Fjöldi félagsmanna hefur vaxið hratt á undanförnum mánuðum og eru skráðir félagsmenn um 3.500.- Lesa meira

Í fullu fjöri 29.08.13

ja_island_220_170

Já Ísland hefur gert breytingar á rekstri sínum til þess að nýta betur takmarkað fjármagn. Engir starfsmenn eru lengur á launaskrá en félagið hefur áfram skrifstofu- og fundaraðstöðu í Síðumúla og rekur sig á grundvelli sjálfboðastarfs fyrst um sinn.- Lesa meira

Klárum dæmið 21.06.13

fanar

Já Ísland hvetur alla til þess að skoða hug sinn og séu þeir sammála því að skynsamlegt sé að klára dæmið að setja nafn sitt undir yfirlýsinguna.- Lesa meira

Fjáröflun meðal stuðningsmanna 16.11.12

shining_sun-2277

Já Ísland er rekið fyrir frjáls framlög stuðningsmanna, einstaklinga og lögaðila. Án þess stuðnings er ekki hægt að gera margt. Sem betur fer hafa margir lagt hönd á plóg og gert mögulegt að halda úti öflugu starfi og upplýsingamiðlun.- Lesa meira

Jóla- pubquiz og Helga Möller á skemmtikvöldi evrópusinna 24.11.11

jolagledi2

Á fimmtudaginn næsta þann 24. nóvember ætla Evrópusinnar að halda jólapubquiz á Kaffi Sólon 2. hæð – enda fyrsti í aðventu rétt handan við hornið. Spurningar eru um allt á milli jóla og Evrópu og er bjórkassi í vinning. Ske-maðurinn frækni og þingmaðurinn óháði Guðmundur Steingrímsson verður spyrill. Til að hita okkur upp fyrir jólin…


- Lesa meira

Ný stjórn Sterkara Íslands 12.10.11

ennenn minni

Fjölmennur aðalfundur Sterkara Íslands var haldinn á miðvikudagskvöld. Farið var yfir verkefni félagsins á síðasta starfsári og kosið í stjórn og 70 manna framkvæmdaráð. Sterkara Íslands stýrir verkefninu Já Ísland. Formaður félagsins Jón Steindór Valdimarsson var endurkjörinn en auk hans voru kjörnir í stjórn, Arndís Kristjánsdóttir lögfræðingur, Valdimar Birgirsson í aðalstjórn.  Í varastjórn voru kjörin…


- Lesa meira