Skráning félagsmanna

Við hvetjum alla sem styðja markmið okkar að skrá sig hér. Já Ísland er grasrótarhreyfing og sækir styrk sinn til almennings. Þeir sem skrá sig hér fá sent fréttabréf og fundarboð. Við hvetjum einnig alla félags- og stuðningsmenn til að vera eins virkir og þeir geta í störfum okkar og taka umræðunni. Einnig hvetjum við þá sem það geta til að veita okkur fjárhagslegan stuðning.