Umræður um aðild að Íslands að Evrópusambandinu fara vaxandi. Mikilvægt er að miðla sem flestum sjónarmiðum og sjónarhornum á kosti þess fyrir Ísland að ganga í ESB.

ÞJÓÐ er vefur þar sem fjöldi fólks viðrar skoðanir sínar. Flestir eru Íslendingar en þar er einnig að finna sjónamið nokkurra útlendinga sem hafa reynslu og þekkingu á sviði Evrópumála.

Forvitnilegt er að hlusta og horfa á stutt myndskeið á www.thjod.is og kynnast skoðunum alls kyns fólks, karla og kvenna, ungra og gamalla, launfólks og forstjóra, nema og listamanna.

Vefurinn er unninn í samvinnu við Sterkara Ísland.

Allir er hvattir til að skoða vefinn og vekja athygli á honum sem víðast.