Já Ísland heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. september 2015, kl. 17.30.
Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica að Suðurlandsbraut 4, salur F&G.

Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson

Dagskrá:

Fulltrúar stjórnmálaflokka á Alþingi kynna viðhorf sín til aðildar Íslands að ESB, stöðunnar, þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið og hvað er framundan.

Þessi taka til máls:

  • Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokkur
  • Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokkur
  • Árni Páll Árnason, Samfylkingin
  • Katrín Jakobsdóttir, Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Óttarr Proppé, Björt framtíð
  • Helgi Hrafn Gunnarsson, Píratar

Að loknum þessum dagskrárlið, um kl. 18.30
hefjast hefðbundin aðalfundarstörf og lýkur þeim um kl. 19:

  • Skýrsla um liðið starfsár
  • Kjör stjórnar
  • Kjör framkvæmdaráðs
  • Starfið framundan og önnur mál

Fundurinn á Facebook