Á Evrópuvefnum (www.evropuvefur.is) er saga Evrópusambandsins rakin í þremur pörtum, þar sem spurningum eins og afhverju Evrópusambandið varð til og hvernig er svarað. Þá er jarðvegurinn sem það spratt upp úr skoðaður, aðdragandinn að upphafinu, sem og fyrstu skrefin.

Um er að ræða góða og áhugaverða lesningu. Í fyrsta svarinu er jarðveginum eða landslaginu sem Evrópusambandið spratt upp úr lýst, en um það má lesa hér: http://evropuvefur.is/svar.php?id=60347

Í öðrum hlutanum er aðdragandinn að stofnun Kola- og stálbandalagsins árð 1952 skoðaður. Um hann má lesa hér: http://evropuvefur.is/svar.php?id=59451

Í síðasta hlutanum er síðan sagan frá stofnun Kola- og stálbandalagsins til þess er Evrópubandalagið var stofnað með Rómarsáttmálanum ári ð1958 sögð. Hér má lesa um það: http://evropuvefur.is/svar.php?id=60348

Gott er að hafa tímalínu Evrópusambandsins með við lesturinn: http://www.evropuvefur.is/svar.php?id=60000

„Einn af þekktustu sagnfræðingum 20. aldar, sem hafði óvenjulega yfirsýn, sagði að Evrópusambandið væri „barn sérstakra sögulegra aðstæðna sem geta líklega aldrei komið upp aftur““