austurvollur_jonsigStór samstöðufundur með góðri dagskrá verður á laugardaginn kl. 15 – 16.
Það verður 5. samstöðufundur okkar á laugardegi.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

14:45 – Skúli mennski hitar upp
15:00 – Sif Traustadóttir fundarstjóri setur fundinn
15:10 – Ásdís Thoroddsen, leikstjóri
15:20 – Smári McCarthy, framkvæmdastjóri IMMI
15:30 – Stígur Helgason, blaðamaður og starfsmaður Plain Vanilla
15:40 – Leynigestur
15:45 – Böddi Reynis og félagar taka lagið
16:00 – Hvatningarorð og fundi slitið

Mikilvægt er að allir mæti sem geta og láti sem flesta vita.

Facebook atburðurinn er hér.