jon_josef_Á fundum okkar á Austurvelli hafa margir tónlistarmenn lagt baráttunni lið.

Laugardaginn 5. apríl fluttu þau Jón Jósef Svavarsson, baritón og Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanóleikari lag eftir Karl Ottó Runólfsson við ljóð Davíðs Stefánssonar – Nirfillinn.

Upptaka af flutningi Jóns Jósefs og Guðrúnar Dalíu.