austurvollurSjötti samstöðufundurinn með góðri dagskrá verður laugardaginn 5. apríl kl. 15 – 16.
Dropinn holar steininn.

Eins og fyrri laugardaga verða tónlistaratriði og góðir ræðumenn.

14:45 – Tónlist: Hemúllinn hitar upp
15:00 – Sif Traustadóttir fundarstjóri setur fundinn
15:10 – Einar Kárason, rithöfundur
15:20 – Guðrún Pétursdóttir, lífeðlisfræðingur
15:30 – Tónlist: Jón Jósef Svavarsson, baritón og Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanóleikari
15:40 – Benedikt Jóhannesson, ritstjóri
16:00 – Hvatningarorð, fundi slitið

Mikilvægt er að allir mæti sem geta og láti sem flesta vita.

Facebook atburðurinn er hér.