Samstöðufundur á Austurvelli kl. 15 – 16 á laugardaginn

Staðsetning

, .
september 18, 2019
kl. til .


Undanfarna daga hafa verið sjálfsprottin mótmæli á Austurvelli vegna þingsályktunartillögu um að slíta aðildarviðræðum við ESB.

Krafan er: Við viljum kjósa

Nú er boðað til samstöðufundar kl. 15 – 16 á Austurvelli, 1. mars.

Fundurinn verður stuttur og snarpur – ávörp og tónlist.

Enginn má láta sig vanta !

althingi