í gær, þriðjudag mættust þeir Frosti Sigurjónsson framkvæmdastjóri og Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði á útvarpsstöðinni BBC World í tilefni þess að aðildaviðræður Íslendinga við Evrópusambandið hófust formlega í gær.

Viðtalið við þá má hlusta á, á vef BBC á þessari slóð hér en viðtalið við þá hefst á 33 mínútu.