Ég vil vitaUndanfarið hefur fólk rekist á auglýsingaborða frá Já Ísland á nokkrum af helstu fréttamiðlum landsins og víðar, með myndum að nokkrum einstaklingum undir formerkjunum Ég vil vita. Þar er velt upp hinum ýmsu spurningum sem margir landsmenn spyrja sig, í tengslum við mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Já Ísland fékk þátttakendurna til þess að svara nokkrum spurningum um Ísland og Evrópusambandið, uppáhalds Eurovision lagið og fleira.

Kynntu þér svörin með því að smella hér.