Föstudaginn 20. janúar hefst Evrópufundarröð Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands á ný.

Að þessu sinni mun Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri, halda erindi um hvernig gallar regluverks Evrópusambandsins komu berlega í ljós við fall íslensku bankanna haustið 2008.

Fundurinn fer fram í Lögbergi, stofu 101, milli 12 og 13.

Allir velkomnir.