Í tilefni af Evrópudeginum, þann 9. maí, stendur Evrópustofa – upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, fyrir Evrópuviku dagana 7. – 13. maí.

Hápunktar Evrópuvikunnar eru Evrópuhátíð í Hörpu og djazztónleikar í Eldborg með European Jazz Orchestra og Stórsveit Reykjavíkur, opnun Evrópustofu á Akureyri og borgarafundur í Iðnó með sendiherra ESB á Íslandi.

Hér má nálgast alla dagskrá Evrópuvikunnar.