Þátturinn Undir feldi á ÍNN fjallar um Evrópumál. Honum stjórna Frosti Logason og Heimir Hannesson.

Þann 21. október sl. var formaður Sterkara Íslands, Jón Steindór Valdimarsson, gestur þáttarins og satt fyrir svörum. Þar ræddi hann vítt og breytt um Evrópumálin og starfsemi Sterkara Íslands.

Upptaka af þættinum er nú aðgengileg á vef ÍNN.