Við hjá Sterkara Ísland verðum svo með fróðleik á fimmtudegi reglulega og verður sú dagskrá kynnt hér á síðunni á næstu dögum.  En við hvetjum alla til að kynna sér þessa áhugaverðu hádegisfyrirlestra.

Dagskrá Alþjóðstofnunar Fundirnir fara fram í stofu 103 á Háskólatorgi frá kl. 12 til 13 alla föstudaga í vetur, nema annað sé tekið fram.

Föstudaginn 17. september:
Is the EU and will it ever be a Defence Alliance?

Alyson Bailes, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Föstudaginn 24. september: Málstefna Evrópusambandsins og áhrif hennar á tungu smáþjóða

Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræði við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands

Föstudaginn 1. október: Evrópskir þjóðardýrðlingar

Jón Karl Helgason, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands

Föstudaginn 8. október: Jafnrétti og bann við mismunun: Íslenskur og evrópskur réttur

Brynhildur G. Flóvenz, dósent við lagadeild Háskóla Íslands

Föstudaginn 15. október: 15 Years On. Finland and Sweden in the European Union. Heilsdagsráðstefna í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Í samstarfi við Evrópufræðasetrið í Stokkhólmi og Alþjóðamálastofnun Finnlands:

Föstudaginn 22. október: Sameiginlegir fiskveiðihagsmunir Íslands og Noregs gagnvart Evrópusambandinu

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði og deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands

Föstudaginn 29. október: Þjóðarspegillinn, ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum.

Föstudaginn 12. nóvember: Nordic Societies and European Integration. Heilsdagsráðstefna í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu.

Föstudaginn 19. nóvember: Framtíð hinna dreifðu byggða. Fámenn og harðbýl svæði í stefnu og stuðningi ESB.

Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

Föstudaginn 26. nóvember: Iceland’s Application for EU Membership – A View from Brussels

Graham Avery, ráðgjafi og heiðursframkvæmdastjóri ESB
Aðildarumsókn Íslands Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins. Dagsetning og staðsetning nánar auglýst síðar.

Dagskrá Evrópuvaktar Samfylkingarinnar Fundirnir verða haldnir annan hvern þriðjudag á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og eru öllum opnir.

Þriðjudaginn 14. september:

Var Ísland ávallt afskipt og einangrað? Tengsl Íslendinga við umheiminn
Óskar Guðmundsson rithöfundur

Þriðjudaginn 28. september
Landsbyggðin lifir í Evrópu

Anna Margrét Guðjónsdóttir alþingismaður og Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtakanna.

Þriðjudaginn 12. október
ESB: Stærsta friðarbandalagið eða hernaðarbandalag?

Anna Pála Sverrisdóttir lögfræðingur og Halla Gunnarsdóttir blaðamaður

Þriðjudaginn 26. október
Evra eða króna?

Kristján Guy Burgess aðstoðarmaður utanríkisráðherra

Þriðjudaginn 9. nóvember

Evrópusambandið fyrir Ísland?
Valgerður Bjarnadóttir alþingismaður

Þriðjudaginn 23. nóvember

Evrópusambandsaðild og auðlindir
Aðalsteinn Leifsson lektor í viðskiptafræðideild og Kristján Vigfússon aðjúnkt í viðskiptafræðideild

Þriðjudaginn 7. desember

Endurtekur sagan sig? Sögulegar víddir Evrópuumræðunnar

Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði og Torfi H. Tulinius prófessor í miðaldabókmenntum