Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir

Staðsetning

, .
desember 5, 2019
kl. til .


Grikkland hefur átt við mikinn vanda að etja. Sitt sýnist hverjum um orsakir, afleiðingar og viðbrögð. Gríski vandinn er ekki bara viðfangsefni Grikkja sjálfra heldur alls Evrópusambandsins.

Já Ísland hefur fengið þá dr. Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við HÍ og Þorbjörn Þórðarson lögfræðing og fréttamann á Stöð2 til þess að reyfa málið á opnum fundi.

Að lokinni framsögu verða fyrirspurnir og umræður.

Fundarstaður og tími:  Kex hostel, þriðjudaginn 20. október kl. 17:30 – 19.

Fundarstjóri verður Hulda Gísladóttir, mannfræðingur og MBA