Hvað ertu að kaupa kona?

Staðsetning
Kornhlaðan
Bankastræti 2, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
júní 21, 2011
kl. 20:30:00 til 23:00:00.


Hvað ertu að kaupa, kona? (borið fram með margvíslegum blæbrigðum)

Fróðlegur kvennafundur um það fjölmarga í okkar daglega lífi sem viðkemur neytendamálum og Evrópusambandinu. Allt á milli transfitusýru til hagkvæmari húsnæðislána!

Ræðukona kvöldsins:
Brynhildur Pétursdóttir ritstjóri Neytendablaðsins – ESB og neytendamálin

Örræður flytja

Margrét Örnólfsdóttir, tónlistarmaður
Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri
Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og varaborgarfulltrúi
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðingur

Fundarstýra er Guðrún Ögmundsdóttir

Góða skapið og léttar veitingar!

Fundurinn er opinn öllum konum

(Kornhlaðan er fyrir ofan Upplýsingamiðstöð um ferðamál í portinu fyrir ofan Lækjarbrekku)