,,Hverjum er krónan að hjálpa?“  spyr Guðmundur Gunnarsson á Eyjublogginu í dag.

,,Ég get bara ekki komið auga á neinn. Utan nokkurra útgerðamanna, sem eru þessa daga að fá ofsafengin gróða vegna þessarar stöðu. Leikurinn með krónuna er helst fólgin í því að fela staðreyndir og taka ekki hinum raunverulega vanda sem þessi þjóð á við að glíma.“

Þessa áhugaverðu hugleiðing Guðmundar má lesa hér.