Á morgun, föstudaginn 2. mars, verður Alyson Bailes, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, með erindi um möguleg áhrif Evrópusambandsaðildar á öryggis- og varnarmál á Íslandi.

Erindið byggir Alyson að nokkru leyti á rannsókn sem hún vann á síðasta ári í Brussel um þær breytingar sem kunna að hafa orðið á þessu sviði með tilkomu Lissabon sáttmálans.

Fundurinn fer fram í Lögbergi (HÍ), stofu 101, milli klukkan 12 og 13.

Allir velkomnir.