250px-Euro_coinsÍtalska blaðið Corriere della Sera lét gera skoðanakönnun um afstöðu Ítala til evrunnar og Evrópusambandsaðildar, að loknum þingkosningum í landinu.

Niðurstöður könnunarinnar sýna að mikill meirihluti Ítala, eða um 74%, vilja halda evrunni sem gjaldmiðli. Þá segjast 69% Ítala ekki vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild landsins að Evrópusambandinu.

Niðurstöðurnar ganga þvert á úrslitin í þingkosningunum í síðasta mánuði.

Nánar um málið hér.